Páfinn segir Guð elska alla menn Sylvía Hall skrifar 25. desember 2019 14:06 Frans Páfi predikaði í nótt. Vísir/Getty Frans Páfi predikaði í miðnæturmessu í nótt þar sem fæðingu Jesú var fagnað. Messan fór fram í Péturskirkjunni í Vatíkaninu. Megininntak ræðu páfans var að Guð elskaði alla menn, jafnvel þá verstu. „Þú getur haft rangar hugmyndir, þú getur hafa skapað vandræði í lífi þínu… en Guð heldur áfram að elska þig,“ sagði páfinn í predikun sinni. Hann ítrekaði að ást Guðs væri skilyrðislaus. Einhverjir hafa sett þessi orð páfans í samhengi við hneykslismál sem hafa komið upp innan kirkjunnar, þá sérstaklega kynferðisbrot kirkjunnar manna. Á meðal þeirra sem voru viðstaddir messuna voru börn frá Venesúela, Írak og Úganda sem var sérstaklega boðið. Á vef BBC segir að þetta megi túlka sem skýr skilaboð frá páfanum um að aðstoða flóttafólk og fólk í neyð. What's the best way to change the world? Change yourself first, says Pope Francis during his Christmas Midnight Mass commemorating the birth of Jesus Christ @Pontifex#Christmas2019#Natalepic.twitter.com/N82lm0mS1L— QuickTake by Bloomberg (@QuickTake) December 25, 2019 Páfagarður Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Frans Páfi predikaði í miðnæturmessu í nótt þar sem fæðingu Jesú var fagnað. Messan fór fram í Péturskirkjunni í Vatíkaninu. Megininntak ræðu páfans var að Guð elskaði alla menn, jafnvel þá verstu. „Þú getur haft rangar hugmyndir, þú getur hafa skapað vandræði í lífi þínu… en Guð heldur áfram að elska þig,“ sagði páfinn í predikun sinni. Hann ítrekaði að ást Guðs væri skilyrðislaus. Einhverjir hafa sett þessi orð páfans í samhengi við hneykslismál sem hafa komið upp innan kirkjunnar, þá sérstaklega kynferðisbrot kirkjunnar manna. Á meðal þeirra sem voru viðstaddir messuna voru börn frá Venesúela, Írak og Úganda sem var sérstaklega boðið. Á vef BBC segir að þetta megi túlka sem skýr skilaboð frá páfanum um að aðstoða flóttafólk og fólk í neyð. What's the best way to change the world? Change yourself first, says Pope Francis during his Christmas Midnight Mass commemorating the birth of Jesus Christ @Pontifex#Christmas2019#Natalepic.twitter.com/N82lm0mS1L— QuickTake by Bloomberg (@QuickTake) December 25, 2019
Páfagarður Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira