Magnaður Harden upp í 4. sætið | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 10:30 James Harden í leik fyrr í vetur. vísir/getty Alls fóru fram níu leikir í NBA-körfuboltanum í nótt. Stigahæstu leikmenn næturinnar voru Trae Young og James Harden. Trae Young skoraði 47 stig er Atlanta tapaði með tíu stigum gegn Brooklyn á útivelli og James Harden skoraði jafn mörg stig er Houston vann fjórtán stiga sigur á Phoenix, 139-125. James Harden (47 PTS) tallies his 89th-career 40+ point game, moving up to 4th all-time! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/nRy9Mr75ab— NBA.com/Stats (@nbastats) December 22, 2019 Hassan Whiteside skoraði sextán stig og tók 22 fráköst er Portland vann sjö stiga sigur á Minnesota á heimavelli, 113-106. Vandræði Minnesota halda áfram en þetta var tíunda tap liðsins í röð. Þeir hafa tapað átján af fyrstu 28 leikjunmum. Hassan Whiteside DOMINATES in Portland, putting up a season-high 67.4 FPTS. He is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/19HE5yXBDp— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 22, 2019 Úrslit næturinnar: Utah - Charlotte 114-107 Atlanta - Brooklyn 112-122 Chicago - Detroit 119-107 Washington - Philadelphia 108-125 Milwaukee - New York 123-102 Sacramento - Memphis 115-119 LA Clippers - San Antonio 134-109 Houston - Phoenix 139-125 Minnesota - Portland 106-113 the updated #NBA standings through Dec. 21! pic.twitter.com/jF9c1r5tI6— NBA (@NBA) December 22, 2019 NBA Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira
Alls fóru fram níu leikir í NBA-körfuboltanum í nótt. Stigahæstu leikmenn næturinnar voru Trae Young og James Harden. Trae Young skoraði 47 stig er Atlanta tapaði með tíu stigum gegn Brooklyn á útivelli og James Harden skoraði jafn mörg stig er Houston vann fjórtán stiga sigur á Phoenix, 139-125. James Harden (47 PTS) tallies his 89th-career 40+ point game, moving up to 4th all-time! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/nRy9Mr75ab— NBA.com/Stats (@nbastats) December 22, 2019 Hassan Whiteside skoraði sextán stig og tók 22 fráköst er Portland vann sjö stiga sigur á Minnesota á heimavelli, 113-106. Vandræði Minnesota halda áfram en þetta var tíunda tap liðsins í röð. Þeir hafa tapað átján af fyrstu 28 leikjunmum. Hassan Whiteside DOMINATES in Portland, putting up a season-high 67.4 FPTS. He is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/19HE5yXBDp— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 22, 2019 Úrslit næturinnar: Utah - Charlotte 114-107 Atlanta - Brooklyn 112-122 Chicago - Detroit 119-107 Washington - Philadelphia 108-125 Milwaukee - New York 123-102 Sacramento - Memphis 115-119 LA Clippers - San Antonio 134-109 Houston - Phoenix 139-125 Minnesota - Portland 106-113 the updated #NBA standings through Dec. 21! pic.twitter.com/jF9c1r5tI6— NBA (@NBA) December 22, 2019
NBA Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira