Guðmundur vill í milliriðil en segir riðilinn ákaflega sterkan Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 11:00 Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, gefur lærisveinum sínum skipanir af hliðarlínunni í leik liðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í janúar síðstliðnum. Nordicphotos/Getty Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í viðtali við heimasíðu Evrópumótsins í handbolta sem hefst í næsta mánuði. Guðmundur fer þar yfir komandi mót hjá íslenska liðinu en hann segir að það sé of snemmt að tala um að íslenska liðið geti unnið til verðlauna. „Við erum að endurbyggja liðið og okkar langtímamarkmið er að vera meðal átta bestu liða í heiminum eftir tvö til þrjú ár. Liðið er of ungt til þess að setja stefnuna á medalíu núna,“ sagði Guðmundur. Ísland hefur endað í 13. sæti á síðustu tveimur Evrópumótum en Guðmundur er ánægður með leikmannahópinn. @aronpalm was on fire during last #MOTW in #veluxehfcl ! Can he lead @HSI_Iceland to a successful Men's #ehfeuro2020 ? https://t.co/CWq7dVr9x4— EHF EURO (@EHFEURO) December 16, 2019 „Blandan í liðinu er góð. Við höfum gefið yngri og spennandi leikmönnum meia traust. Yngsti er 18 ára og margir þeirra eru ekki tvítugir. Svo erum við með reynslumeiri menn eins og Guðjón Val og Aron sem deila reynslunni með þeim sem yngri eru.“ Íslenska liðið er í riðli með heimsmeisturum Dana, Rússlandi og Ungverjalandi. Guðmundur segir að markmiðið sé milliriðill en bætir við að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum að spila okkar besta leik á öllum sviðum handboltans; í vörn, sókn og markvarslan þarf að vera eins og best verður á kosið. Þetta eru þrír mjög erfiðir andstæðingar. Við viljum komast í milliriðilinn en riðillinn er ákaflega sterkur,“ sagði Guðmundur að lokum. EM 2020 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í viðtali við heimasíðu Evrópumótsins í handbolta sem hefst í næsta mánuði. Guðmundur fer þar yfir komandi mót hjá íslenska liðinu en hann segir að það sé of snemmt að tala um að íslenska liðið geti unnið til verðlauna. „Við erum að endurbyggja liðið og okkar langtímamarkmið er að vera meðal átta bestu liða í heiminum eftir tvö til þrjú ár. Liðið er of ungt til þess að setja stefnuna á medalíu núna,“ sagði Guðmundur. Ísland hefur endað í 13. sæti á síðustu tveimur Evrópumótum en Guðmundur er ánægður með leikmannahópinn. @aronpalm was on fire during last #MOTW in #veluxehfcl ! Can he lead @HSI_Iceland to a successful Men's #ehfeuro2020 ? https://t.co/CWq7dVr9x4— EHF EURO (@EHFEURO) December 16, 2019 „Blandan í liðinu er góð. Við höfum gefið yngri og spennandi leikmönnum meia traust. Yngsti er 18 ára og margir þeirra eru ekki tvítugir. Svo erum við með reynslumeiri menn eins og Guðjón Val og Aron sem deila reynslunni með þeim sem yngri eru.“ Íslenska liðið er í riðli með heimsmeisturum Dana, Rússlandi og Ungverjalandi. Guðmundur segir að markmiðið sé milliriðill en bætir við að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum að spila okkar besta leik á öllum sviðum handboltans; í vörn, sókn og markvarslan þarf að vera eins og best verður á kosið. Þetta eru þrír mjög erfiðir andstæðingar. Við viljum komast í milliriðilinn en riðillinn er ákaflega sterkur,“ sagði Guðmundur að lokum.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira