Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 23:30 Fallon Sherrock fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Íþróttir Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira
Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019
Íþróttir Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira