Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 23:30 Fallon Sherrock fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira
Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019
Íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira