Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Sylvía Hall skrifar 21. desember 2019 11:28 Harry Bretaprins og Meghan Markle. Vísir/Getty Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir eftir annasamt ár. Nú ætli þau að nýta fríið til þess að eyða tíma saman og með syni þeirra Archie, sem er sjö mánaða gamall. Markle var áður búsett í Kanada í um það bil sjö ár þar sem tökur á sjónvarpsþáttunum Suits fóru fram og hún fór með eitt aðalhlutverka í. Í tilkynningu frá höllinni segir að ákvörðunin um að fara til Kanada sýni fram á sterk Bretlands og Kanada og hlýhug hjónanna til landsins. Áður hafði verið gefið út að hjónin hefðu í hyggju að taka sér sex vikna frí fram að áramótum eftir þétta dagskrá undanfarið ár. Þá hafði einnig verið greint frá því að mikil öryggisgæsla í kringum þær heimsóknir hafi reynst þeim þungbær. Fjölskyldan mun því ekki taka þátt í hátíðarhöldum í Sandringham sveitasetrinu með öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar líkt og hjónin hafa gert undanfarin tvö jól. Af öryggisástæðum var ekki farið nánar út í hvað fjölskyldan hyggst gera í fríi sínu. Kanada Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18 Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. 21. október 2019 11:30 Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. 19. október 2019 21:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir eftir annasamt ár. Nú ætli þau að nýta fríið til þess að eyða tíma saman og með syni þeirra Archie, sem er sjö mánaða gamall. Markle var áður búsett í Kanada í um það bil sjö ár þar sem tökur á sjónvarpsþáttunum Suits fóru fram og hún fór með eitt aðalhlutverka í. Í tilkynningu frá höllinni segir að ákvörðunin um að fara til Kanada sýni fram á sterk Bretlands og Kanada og hlýhug hjónanna til landsins. Áður hafði verið gefið út að hjónin hefðu í hyggju að taka sér sex vikna frí fram að áramótum eftir þétta dagskrá undanfarið ár. Þá hafði einnig verið greint frá því að mikil öryggisgæsla í kringum þær heimsóknir hafi reynst þeim þungbær. Fjölskyldan mun því ekki taka þátt í hátíðarhöldum í Sandringham sveitasetrinu með öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar líkt og hjónin hafa gert undanfarin tvö jól. Af öryggisástæðum var ekki farið nánar út í hvað fjölskyldan hyggst gera í fríi sínu.
Kanada Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18 Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. 21. október 2019 11:30 Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. 19. október 2019 21:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“ Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag. 22. október 2019 23:18
Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar. 21. október 2019 11:30
Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði. 19. október 2019 21:30