Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2019 07:30 Jólalagið er í uppáhaldið hjá mörgum. 21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010. Jólalög Mest lesið Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Gera geggjuð fjölskyldujólakort: „Ekki einu sinni mamma veit neitt“ Jól Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Jól
21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010.
Jólalög Mest lesið Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Mesta jólabarn landsins á sextíu kassa af jólaskrauti Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jól Gera geggjuð fjölskyldujólakort: „Ekki einu sinni mamma veit neitt“ Jól Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Jól