Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir og Eva Stefánsdóttir. Skjámynd/Fésbókarsíða Söru Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Sara Björk sýndi frá þessari heimsókn sinni á fésbókarsíðu sinni og það þurfa örugglega margir að berjast við tárin þegar þeir horfa á þetta fallega myndband. Sara þekkir það sjálf hversu erfitt er að meiðast og hversu mikið verk það er að koma til baka. Þegar hún frétti að fjórtán ára efnilegri Valskonu að taka stórt skref á slíkri vegferð ákvað landsliðsfyrirliðinn að mæta og styðja við bakið á henni. „Ég ætla að koma einni stelpu á óvart. Hún heitir Eva, er að spila með Val og er bráðefnileg fótboltastelpa. Hún er núna í sjúkraþjálfun og er að koma til baka eftir að hafa slitið krossband. Hún er að fara að hlaupa í fyrsta skiptið eftir krossbandsslitin og ég ætla að koma henni á óvart. Ég ætla að mæta, sýna stuðning og færa henni eintak af bókinni minni,“ sagði Sara. Eva Stefánsdóttir er bara fjórtán ára gömul og þykir eiga framtíðina fyrir sér í boltanum. Til þess þarf hún að koma til baka úr þessum erfiðum meiðslum og þessi heimsókn Söru færir henni vonandi kraft og orku í þeirri baráttu. Eva átti erfitt með sig þegar hún sá Söru mæta og það mátti sjá gleðitár hennar. Sara Björk hefur líka fengið mikið hrós fyrir framtakið enda að sýna það hvernig fyrirmyndir eins og hún geta haft svo góð áhrif á samfélagið. Í athugasemdum við myndbandið er meðal annars talað um að Sara sé með hjarta úr gulli. Hér fyrir neðan má sjá myndband með heimsókninni. Íslenski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Sara Björk sýndi frá þessari heimsókn sinni á fésbókarsíðu sinni og það þurfa örugglega margir að berjast við tárin þegar þeir horfa á þetta fallega myndband. Sara þekkir það sjálf hversu erfitt er að meiðast og hversu mikið verk það er að koma til baka. Þegar hún frétti að fjórtán ára efnilegri Valskonu að taka stórt skref á slíkri vegferð ákvað landsliðsfyrirliðinn að mæta og styðja við bakið á henni. „Ég ætla að koma einni stelpu á óvart. Hún heitir Eva, er að spila með Val og er bráðefnileg fótboltastelpa. Hún er núna í sjúkraþjálfun og er að koma til baka eftir að hafa slitið krossband. Hún er að fara að hlaupa í fyrsta skiptið eftir krossbandsslitin og ég ætla að koma henni á óvart. Ég ætla að mæta, sýna stuðning og færa henni eintak af bókinni minni,“ sagði Sara. Eva Stefánsdóttir er bara fjórtán ára gömul og þykir eiga framtíðina fyrir sér í boltanum. Til þess þarf hún að koma til baka úr þessum erfiðum meiðslum og þessi heimsókn Söru færir henni vonandi kraft og orku í þeirri baráttu. Eva átti erfitt með sig þegar hún sá Söru mæta og það mátti sjá gleðitár hennar. Sara Björk hefur líka fengið mikið hrós fyrir framtakið enda að sýna það hvernig fyrirmyndir eins og hún geta haft svo góð áhrif á samfélagið. Í athugasemdum við myndbandið er meðal annars talað um að Sara sé með hjarta úr gulli. Hér fyrir neðan má sjá myndband með heimsókninni.
Íslenski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira