Norska stórskyttan klár í slaginn | Sautján manna hópur Norðmanna Arnar Björnsson skrifar 30. desember 2019 20:00 Magnus Abelvik Rød í leik með Noregi á síðasta stórmóti. vísir/getty Norskir handboltaáhugamenn tóku gleði sína í dag þegar ljóst var að stórskyttan Magnus Abelvik Rød yrði klár í slaginn á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Norðmenn mæta Bosníumönnum í 1. leiknum 10. janúar og spila síðan við Frakka og Portúgala. D-riðillinn er spilaður í Þrándheimi. Rød er örvhent skytta og spilar með Flensburg sem er í þriðja sæti þýsku Bundesligunnar. Hinn 22 ára Rød meiddist á mjöðm í desember og flest benti til þess að hann missti af Evrópumótinu. Rød sló í gegn á HM í janúar, skoraði 43 mörk og var næst markahæstur þegar Norðmenn komust í úrslit en töpuðu þar fyrir Dönum. Kent Robin Tönnesen leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, sem spilar sömu stöðu og Rød, er meiddur. Línumaðurinn og fyrirliðinn Bjarte Myrhol er veikur og missir af Evrópumótinu. Hér má sjá 17 manna hóp Norðmanna. Markverðir: Torbjørn S. Bergerud, SG Flensburg-Handewitt Espen Christensen, GWD Minden Kristian Sæverås, Aalborg Håndbold Línumenn: Magnus Gullerud, GWD Minden Petter Øverby, HC Erlangen Hægri hornamenn: Kristian Bjørnsen, HSG Wetzlar Kevin M. Gulliksen, GWD Minden Vinstri hornamenn: Alexander Blonz, Elverum Magnus Jøndal, SG Flensburg-Handewitt Miðjumenn: Sander A. Øverjordet, Haslum HK Sander Sagosen, Paris Saint-Germain Handball Christian O’Sullivan, SC Magdeburg Vinstri skyttur: William Aar, Kolstad Gøran Johannessen, SG Flensburg-Handewitt Hægri skyttur: Harald Reinkind, THW Kiel Magnus Abelvik Rød, SG Flensburg-Handewitt Eivind Tangen, Skjern Håndbold. EM 2020 í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Sjá meira
Norskir handboltaáhugamenn tóku gleði sína í dag þegar ljóst var að stórskyttan Magnus Abelvik Rød yrði klár í slaginn á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Norðmenn mæta Bosníumönnum í 1. leiknum 10. janúar og spila síðan við Frakka og Portúgala. D-riðillinn er spilaður í Þrándheimi. Rød er örvhent skytta og spilar með Flensburg sem er í þriðja sæti þýsku Bundesligunnar. Hinn 22 ára Rød meiddist á mjöðm í desember og flest benti til þess að hann missti af Evrópumótinu. Rød sló í gegn á HM í janúar, skoraði 43 mörk og var næst markahæstur þegar Norðmenn komust í úrslit en töpuðu þar fyrir Dönum. Kent Robin Tönnesen leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, sem spilar sömu stöðu og Rød, er meiddur. Línumaðurinn og fyrirliðinn Bjarte Myrhol er veikur og missir af Evrópumótinu. Hér má sjá 17 manna hóp Norðmanna. Markverðir: Torbjørn S. Bergerud, SG Flensburg-Handewitt Espen Christensen, GWD Minden Kristian Sæverås, Aalborg Håndbold Línumenn: Magnus Gullerud, GWD Minden Petter Øverby, HC Erlangen Hægri hornamenn: Kristian Bjørnsen, HSG Wetzlar Kevin M. Gulliksen, GWD Minden Vinstri hornamenn: Alexander Blonz, Elverum Magnus Jøndal, SG Flensburg-Handewitt Miðjumenn: Sander A. Øverjordet, Haslum HK Sander Sagosen, Paris Saint-Germain Handball Christian O’Sullivan, SC Magdeburg Vinstri skyttur: William Aar, Kolstad Gøran Johannessen, SG Flensburg-Handewitt Hægri skyttur: Harald Reinkind, THW Kiel Magnus Abelvik Rød, SG Flensburg-Handewitt Eivind Tangen, Skjern Håndbold.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Sjá meira