Erfiðara að hægja sér í miðborginni á nýju ári Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 12:00 Eitt salernanna stendur við Hallgrímskirkju. ehermannsson Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Þá tekur sjálft útboðsferlið um sex vikur. Samkvæmt upplýsingum borgarinnar rann samnningur út við Ehermannsson þann 30. júní. Fyrirtækið hefur séð um rekstur salernanna í miðbænum síðustu 20 ár samkvæmt upplýsingum þaðan. Reykjavíkurborg hefur þrisvar framlengt samning við fyrirtækið en ákvað að bjóða þjónustuna út í haust. Upplýsingadeild ráðhússins gefur þau svör að athugasemdir hafi verið gerðar við útboðsgögnin í október meðal annars vegna staðsetningar salernanna, og því hafi úboðinu verið frestað. Ennþá sé verið að vinna í útboðsgögnunum og ekki sé komin endanleg tímasetning á hvenær því ljúki. Samningur við Ehermannsson hafi kostað 40 milljónir og samkvæmt innkaupareglum borgarinnar þurfi að bjóða verkefnið út. Sjálft útboðið tekur svo um sex vikur. Samkvæmt þessu geta því mánuðir liðið þar til almenningssalernin, sem eru sex talsins verða opnuð aftur. Í tilkynningu frá Ehermannssyni kemur fram að um hundrað þúsund manns noti salernin árlega. Því muni þjónusta við borgarbúa og ferðamenn skerðast verulega. Viðbúið sé að ferðamenn leiti í staðinn inn á veitingastaði, verslanir og önnur þjónustufyrirtæki. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira
Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Þá tekur sjálft útboðsferlið um sex vikur. Samkvæmt upplýsingum borgarinnar rann samnningur út við Ehermannsson þann 30. júní. Fyrirtækið hefur séð um rekstur salernanna í miðbænum síðustu 20 ár samkvæmt upplýsingum þaðan. Reykjavíkurborg hefur þrisvar framlengt samning við fyrirtækið en ákvað að bjóða þjónustuna út í haust. Upplýsingadeild ráðhússins gefur þau svör að athugasemdir hafi verið gerðar við útboðsgögnin í október meðal annars vegna staðsetningar salernanna, og því hafi úboðinu verið frestað. Ennþá sé verið að vinna í útboðsgögnunum og ekki sé komin endanleg tímasetning á hvenær því ljúki. Samningur við Ehermannsson hafi kostað 40 milljónir og samkvæmt innkaupareglum borgarinnar þurfi að bjóða verkefnið út. Sjálft útboðið tekur svo um sex vikur. Samkvæmt þessu geta því mánuðir liðið þar til almenningssalernin, sem eru sex talsins verða opnuð aftur. Í tilkynningu frá Ehermannssyni kemur fram að um hundrað þúsund manns noti salernin árlega. Því muni þjónusta við borgarbúa og ferðamenn skerðast verulega. Viðbúið sé að ferðamenn leiti í staðinn inn á veitingastaði, verslanir og önnur þjónustufyrirtæki.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira