Erfiðara að hægja sér í miðborginni á nýju ári Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 12:00 Eitt salernanna stendur við Hallgrímskirkju. ehermannsson Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Þá tekur sjálft útboðsferlið um sex vikur. Samkvæmt upplýsingum borgarinnar rann samnningur út við Ehermannsson þann 30. júní. Fyrirtækið hefur séð um rekstur salernanna í miðbænum síðustu 20 ár samkvæmt upplýsingum þaðan. Reykjavíkurborg hefur þrisvar framlengt samning við fyrirtækið en ákvað að bjóða þjónustuna út í haust. Upplýsingadeild ráðhússins gefur þau svör að athugasemdir hafi verið gerðar við útboðsgögnin í október meðal annars vegna staðsetningar salernanna, og því hafi úboðinu verið frestað. Ennþá sé verið að vinna í útboðsgögnunum og ekki sé komin endanleg tímasetning á hvenær því ljúki. Samningur við Ehermannsson hafi kostað 40 milljónir og samkvæmt innkaupareglum borgarinnar þurfi að bjóða verkefnið út. Sjálft útboðið tekur svo um sex vikur. Samkvæmt þessu geta því mánuðir liðið þar til almenningssalernin, sem eru sex talsins verða opnuð aftur. Í tilkynningu frá Ehermannssyni kemur fram að um hundrað þúsund manns noti salernin árlega. Því muni þjónusta við borgarbúa og ferðamenn skerðast verulega. Viðbúið sé að ferðamenn leiti í staðinn inn á veitingastaði, verslanir og önnur þjónustufyrirtæki. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Öll sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur verða fjarlægð 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er ennþá verið að vinna í útboðsgögnum vegna reksturs þeirra og endanlega tímasetning á útboð ekki komin. Þá tekur sjálft útboðsferlið um sex vikur. Samkvæmt upplýsingum borgarinnar rann samnningur út við Ehermannsson þann 30. júní. Fyrirtækið hefur séð um rekstur salernanna í miðbænum síðustu 20 ár samkvæmt upplýsingum þaðan. Reykjavíkurborg hefur þrisvar framlengt samning við fyrirtækið en ákvað að bjóða þjónustuna út í haust. Upplýsingadeild ráðhússins gefur þau svör að athugasemdir hafi verið gerðar við útboðsgögnin í október meðal annars vegna staðsetningar salernanna, og því hafi úboðinu verið frestað. Ennþá sé verið að vinna í útboðsgögnunum og ekki sé komin endanleg tímasetning á hvenær því ljúki. Samningur við Ehermannsson hafi kostað 40 milljónir og samkvæmt innkaupareglum borgarinnar þurfi að bjóða verkefnið út. Sjálft útboðið tekur svo um sex vikur. Samkvæmt þessu geta því mánuðir liðið þar til almenningssalernin, sem eru sex talsins verða opnuð aftur. Í tilkynningu frá Ehermannssyni kemur fram að um hundrað þúsund manns noti salernin árlega. Því muni þjónusta við borgarbúa og ferðamenn skerðast verulega. Viðbúið sé að ferðamenn leiti í staðinn inn á veitingastaði, verslanir og önnur þjónustufyrirtæki.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira