„Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2019 10:00 Fallon Sherrock í keppninni á HM þar sem hún stóð sig sögulega vel. Getty/Jordan Mansfield Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019 Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sjá meira
Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00