Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir:
- Sjöundi var Hurðaskellir,
- - sá var nokkuð klúr,
- ef fólkið vildi í rökkrinu
- fá sér vænan dúr.
-
- Hann var ekki sérlega
- hnugginn yfir því,
- þó harkalega marraði
- hjörunum í.
Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is.
Hér fyrir neðan syngur Hurðaskellir lagið Nú er hún Gunna á nýju skónum í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.