Jón Baldvin talaði um trúðinn Trump í hátíðarávarpi til Letta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2020 10:28 Jón Baldvin Hannibalsson í ávarpi sínu til Letta. Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér. Lettland Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Það voru ekki aðeins tímamót hér á landi þann 4. maí þegar tilslökun var gerð á samfélagsbanni því Lettar fögnuðu því jafnframt að þrjátíu ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis landsins. Þar spilaði Ísland hlutverk. Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á þessum tíma en Ísland var fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Letta árið 1991. Jón Baldvin upplýsir fréttastofu um að til hafi staðið að hann ávarpaði þing Letta á þessum tímamótum en vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki orðið af því. Þess í stað var ávarpið tekið upp hér á landi og birt á vefsíðu þingsins og í hátíðardagskrá lettneska ríkissjónvarpsins. Jón Baldvin ræddi um kosti sjálfstæðis Letta og þátttöku þeirra í NATO og Evrópusambandinu. Sömuleiðis þá fordæmalausu tíma sem við lifum á þessa stundina vegna veirunnar og sömuleiðis loftslagsmála. Hann ræddi hvernig mistekist hefði að koma á lýðræðinu í Rússlandi eftir fall Sovíetríkjanna. Þá minntist hann á Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hann kallaði trúð og hvernig leiðtogum heims hefði mistekist að bregðast við flóttamannavandanum. Hann minnti Letta á möguleika þeirra í dag. Gott samstarf við nágrannalöndin og sömuleiðis Norðurlöndin. Þessi lönd gætu unnið saman að fallegri framtíð og óskaði Lettum alls hins besta. Ávarp Jóns Baldvins má sjá á tíma 29:40 í spilaranum hér.
Lettland Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent