Brutust inn á reikninga Giannis og skildu eftir óviðeigandi skilaboð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 10:30 Giannis Antetokounmpo er aðalstjarna Milwaukee Bucks liðsins og ein stærsta stjarnan í NBA deildinni. Tölvuþrjótarnir fóru illa með Twitter-reikninginn hans í gær. Getty/Stacy Revere Tölvuþrjótar náðu að brjótast inn á alla reikninga NBA leikmannsins Giannis Antetokounmpo í gær og þá skiptir það ekki máli hvort það var Twitter, síminn, tölvupóstur eða bankareikningur. Kostas, yngri bróðir Giannis Antetokounmpo, staðfesti þetta við bandaríska miðla í gær en þeir sem lásu tíst Giannis fyrr um daginn var farið að gruna að eitthvað mikið væri að. Giannis Antetokounmpo hafði sent frá sér mjög hrokafull eða dónalega skilaboð og oft til stærstu stjarna NBA-deildarinnar eins og sjá má hér fyrir ofan. LeBron James, Stephen Curry, liðsfélagar og meira að segja Kobe Bryant fengu að kenna á því frá tölvuþrjótnum og þá tilkynnti hann líka, sem Giannis Antetokounmpo, að hann væri að fara til Golden State Warriors. „Hann biðst innilegrar afsökunar á öllu því sem kom fram á Twitter síðu hans og ætlar að reyna að koma til baka eins fljótt og auðið er. Það sem hakkarnir skrifuðu var einstaklega óviðeigandi og ógeðslegt,“ sagði Kostas Antetokounmpo í yfirlýsingu. When Giannis and his brothers find his hacker pic.twitter.com/IYgh5md0T6— Josiah Johnson (@KingJosiah54) May 7, 2020 Milwaukee Bucks sendi líka frá sér yfirlýsingu. „Það var brotist inn í alla samfélagsmiðla Giannis Antetokounmpo í dag og þeir voru teknir niður. Málið er í rannsókn,“ sagði í yfirlýsingu liðsins hans. Giannis Antetokounmpo var kosinn besti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra og er orðin ein stærsta stjarna körfuboltans í dag. Hann hélt áfram góðum leik í vetur og Milwaukee Bucks var með besta sigurhlutfallið af öllum liðum þegar leik var hætt vegna kórónuveirunnar. After reportedly being hacked, Giannis issues an apology over recent social media posts. pic.twitter.com/sicKJYILOH— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2020 NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Tölvuþrjótar náðu að brjótast inn á alla reikninga NBA leikmannsins Giannis Antetokounmpo í gær og þá skiptir það ekki máli hvort það var Twitter, síminn, tölvupóstur eða bankareikningur. Kostas, yngri bróðir Giannis Antetokounmpo, staðfesti þetta við bandaríska miðla í gær en þeir sem lásu tíst Giannis fyrr um daginn var farið að gruna að eitthvað mikið væri að. Giannis Antetokounmpo hafði sent frá sér mjög hrokafull eða dónalega skilaboð og oft til stærstu stjarna NBA-deildarinnar eins og sjá má hér fyrir ofan. LeBron James, Stephen Curry, liðsfélagar og meira að segja Kobe Bryant fengu að kenna á því frá tölvuþrjótnum og þá tilkynnti hann líka, sem Giannis Antetokounmpo, að hann væri að fara til Golden State Warriors. „Hann biðst innilegrar afsökunar á öllu því sem kom fram á Twitter síðu hans og ætlar að reyna að koma til baka eins fljótt og auðið er. Það sem hakkarnir skrifuðu var einstaklega óviðeigandi og ógeðslegt,“ sagði Kostas Antetokounmpo í yfirlýsingu. When Giannis and his brothers find his hacker pic.twitter.com/IYgh5md0T6— Josiah Johnson (@KingJosiah54) May 7, 2020 Milwaukee Bucks sendi líka frá sér yfirlýsingu. „Það var brotist inn í alla samfélagsmiðla Giannis Antetokounmpo í dag og þeir voru teknir niður. Málið er í rannsókn,“ sagði í yfirlýsingu liðsins hans. Giannis Antetokounmpo var kosinn besti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra og er orðin ein stærsta stjarna körfuboltans í dag. Hann hélt áfram góðum leik í vetur og Milwaukee Bucks var með besta sigurhlutfallið af öllum liðum þegar leik var hætt vegna kórónuveirunnar. After reportedly being hacked, Giannis issues an apology over recent social media posts. pic.twitter.com/sicKJYILOH— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2020
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira