Leikmenn Wolves mega ekki fara út í búð Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2020 12:00 Conor Coady og félagar verða bara vera heima. vísir/getty Wolves hefur skipað leikmönnum síum að haldast heima og þeir mega meðal annars ekki fara fara út í matvörubúð vegna kórónuveirunnar. Leikmenn Wolves æfa heima þessa daganna eins og mörg önnur lið deildarinnar. Þeir hafa fengið styrktaræfingar sem þeir halda sér við og verði klárir þegar enski boltinn fer aftur af stað eftir faraldurinn mikla. „Við reynum að halda sambandinu í gegnum WhatsApp. Félagið er alltaf að ræða við okkur svo við förum eftir öllu. Við eigum ekki að fara út úr húsinu og ekki heldur fara út í matvörubúð,“ sagði Pedro Neto, framherji liðsins. Wolves striker Pedro Neto reveals players are BANNED from visiting supermarkets during lockdown https://t.co/iBD7UfxXXS— MailOnline Sport (@MailSport) April 2, 2020 „Þeir koma með birgðir eins og mat og hluti sem við notum svo við þurfum ekki að fara út. Þetta hefur verið erfitt en félagið styður okkur. Þetat er skrýtið og erfitt því við erum bara heima. Að vera án fótbolta er eins og það vanti eitthvað í lífið hjá manni.“ „Nú sýnum við styrk og vonandi gengur vírusinn yfir. Hann mun ganga yfir en við verðum að bíða og sjá.“ Mikið álag hefur verið á liði Wolves á leiktíðinni. Liðið hefur spilað 48 leiki á leiktíðinni og má segja að fríið sé kannski kærkomið fyrir nokkra leikmenn Úlfanna. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Wolves hefur skipað leikmönnum síum að haldast heima og þeir mega meðal annars ekki fara fara út í matvörubúð vegna kórónuveirunnar. Leikmenn Wolves æfa heima þessa daganna eins og mörg önnur lið deildarinnar. Þeir hafa fengið styrktaræfingar sem þeir halda sér við og verði klárir þegar enski boltinn fer aftur af stað eftir faraldurinn mikla. „Við reynum að halda sambandinu í gegnum WhatsApp. Félagið er alltaf að ræða við okkur svo við förum eftir öllu. Við eigum ekki að fara út úr húsinu og ekki heldur fara út í matvörubúð,“ sagði Pedro Neto, framherji liðsins. Wolves striker Pedro Neto reveals players are BANNED from visiting supermarkets during lockdown https://t.co/iBD7UfxXXS— MailOnline Sport (@MailSport) April 2, 2020 „Þeir koma með birgðir eins og mat og hluti sem við notum svo við þurfum ekki að fara út. Þetta hefur verið erfitt en félagið styður okkur. Þetat er skrýtið og erfitt því við erum bara heima. Að vera án fótbolta er eins og það vanti eitthvað í lífið hjá manni.“ „Nú sýnum við styrk og vonandi gengur vírusinn yfir. Hann mun ganga yfir en við verðum að bíða og sjá.“ Mikið álag hefur verið á liði Wolves á leiktíðinni. Liðið hefur spilað 48 leiki á leiktíðinni og má segja að fríið sé kannski kærkomið fyrir nokkra leikmenn Úlfanna.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira