Fyrrum leikmenn Stjörnunnar taka undir orð Mána Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 18:34 Harpa Þorsteinsdóttir var illviðráðanleg og skoraði urmul marka fyrir Stjörnuna á sínum ferli. VÍSIR/BÁRA Það logar allt í deilum innan herbúða Stjörnunnar í Garðabæ og ljóst að mikil eftirvænting ríkir fyrir aðalfund félagsins sem fyrirhugaður er í komandi viku. Greint var frá því á Vísi í lok aprílmánaðar að samskipti á milli deilda félagsins og innan aðalstjórnar væru í algjörri upplausn og beindust spjótin þá aðallega að formanni félagsins sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson fór svo mikinn í umræðu um málefni félagsins í Sportið í kvöld í vikunni. Máni þekkir vel til í Garðabænum enda annálaður stuðningsmaður félagsins auk þess að hafa þjálfað knattspyrnu í félaginu á árum áður. Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar taka undir orð Mána í yfirlýsingu sem birt var á Instagram meistaraliðs Stjörnunnar í dag en síðasta færslan á þeim Instagram reikning birtist haustið 2018. View this post on Instagram Af gefnu tilefni .... A post shared by Stjo rnustelpur2017 (@stjornustelpur2017) on May 9, 2020 at 3:15pm PDT Meðal þeirra sem deilir færslunni svo á Twitter er markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir en hún minnir um leið á aðalfund félagsins sem fer fram næstkomandi miðvikudag. Aðalfundur Stjörnunnar í næstu viku - ég mæti spennt! #skínistjarnan https://t.co/gPsUkq781q— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) May 9, 2020 Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Það logar allt í deilum innan herbúða Stjörnunnar í Garðabæ og ljóst að mikil eftirvænting ríkir fyrir aðalfund félagsins sem fyrirhugaður er í komandi viku. Greint var frá því á Vísi í lok aprílmánaðar að samskipti á milli deilda félagsins og innan aðalstjórnar væru í algjörri upplausn og beindust spjótin þá aðallega að formanni félagsins sem ætlaði að stíga til hliðar en hætti við. Fjölmiðlamaðurinn Þorkell Máni Pétursson fór svo mikinn í umræðu um málefni félagsins í Sportið í kvöld í vikunni. Máni þekkir vel til í Garðabænum enda annálaður stuðningsmaður félagsins auk þess að hafa þjálfað knattspyrnu í félaginu á árum áður. Fyrrum leikmenn kvennaliðs Stjörnunnar taka undir orð Mána í yfirlýsingu sem birt var á Instagram meistaraliðs Stjörnunnar í dag en síðasta færslan á þeim Instagram reikning birtist haustið 2018. View this post on Instagram Af gefnu tilefni .... A post shared by Stjo rnustelpur2017 (@stjornustelpur2017) on May 9, 2020 at 3:15pm PDT Meðal þeirra sem deilir færslunni svo á Twitter er markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir en hún minnir um leið á aðalfund félagsins sem fer fram næstkomandi miðvikudag. Aðalfundur Stjörnunnar í næstu viku - ég mæti spennt! #skínistjarnan https://t.co/gPsUkq781q— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) May 9, 2020
Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira