Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 14:00 Michael Jordan var óhræddur við það að láta félaga sína í Chicago Bulls heyra það og þá sérstaklega á æfingum liðsins. Getty/Sporting News Við fengum að vita meira um liðsfélagann Michael Jordan í sjöunda þættinum af „The Last Dance“ sem var frumsýndur í Bandaríkjunum í nótt. Auk þess að fjalla um morðið á föður Jordan og hafnaboltaævintýrið í þætti sjö þá var einnig reynt að komast að því hvernig það var að spila í sama liði og besti körfuboltamaður heims. Einn af þeim sem sögðu frá sinni upplifun af því að spila og æfa með Michael Jordan var litli framherjinn Jud Buechler sem var á bilinu 26 til 29 ára þegar hann spilaði við hlið MJ. Michael Jordan var harður húsbóndi og setti mikla pressu á liðsfélaga sína. Það komst enginn upp með annað en gefa allt sitt hvort sem það væri á æfingum eða í leikjum. „Fólk var hrætt við hann. Við vorum liðsfélagar hans og við vorum hræddir við hann. Þetta var bara ótti. Hræðslan við MJ var mikil,“ sagði Jud Buechler í þættinum eins og sjá má hér fyrir neðan. "We were his teammates and we were afraid of him." #TheLastDance pic.twitter.com/cOkVNyKH9D— ESPN (@espn) May 7, 2020 Jud Buechler kom til Chicago Bulls á meðan Michael Jordan vann upptekinn við það að spila hafnabolta en var með liðinu í þremur síðustu meistaratitlinum frá 1996 til 1998. Jud Buechler spilaði alls 281 deildarleik með Chicago Bulls og var með 3,0 stig að meðaltali á 9,5 mínútum í leik. Tölur hans uppfærðar á 36 mínútur hefðu verið 11,3 stig, 5,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jud Buechler fór til Detroit Pistons frá Chicago Bulls eftir 1997-98 tímabilið og lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni með Orlando Magic árið 2002. NBA Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Sjá meira
Við fengum að vita meira um liðsfélagann Michael Jordan í sjöunda þættinum af „The Last Dance“ sem var frumsýndur í Bandaríkjunum í nótt. Auk þess að fjalla um morðið á föður Jordan og hafnaboltaævintýrið í þætti sjö þá var einnig reynt að komast að því hvernig það var að spila í sama liði og besti körfuboltamaður heims. Einn af þeim sem sögðu frá sinni upplifun af því að spila og æfa með Michael Jordan var litli framherjinn Jud Buechler sem var á bilinu 26 til 29 ára þegar hann spilaði við hlið MJ. Michael Jordan var harður húsbóndi og setti mikla pressu á liðsfélaga sína. Það komst enginn upp með annað en gefa allt sitt hvort sem það væri á æfingum eða í leikjum. „Fólk var hrætt við hann. Við vorum liðsfélagar hans og við vorum hræddir við hann. Þetta var bara ótti. Hræðslan við MJ var mikil,“ sagði Jud Buechler í þættinum eins og sjá má hér fyrir neðan. "We were his teammates and we were afraid of him." #TheLastDance pic.twitter.com/cOkVNyKH9D— ESPN (@espn) May 7, 2020 Jud Buechler kom til Chicago Bulls á meðan Michael Jordan vann upptekinn við það að spila hafnabolta en var með liðinu í þremur síðustu meistaratitlinum frá 1996 til 1998. Jud Buechler spilaði alls 281 deildarleik með Chicago Bulls og var með 3,0 stig að meðaltali á 9,5 mínútum í leik. Tölur hans uppfærðar á 36 mínútur hefðu verið 11,3 stig, 5,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jud Buechler fór til Detroit Pistons frá Chicago Bulls eftir 1997-98 tímabilið og lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni með Orlando Magic árið 2002.
NBA Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Sjá meira