Umferð á höfuðborgarsvæðinu að aukast Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. maí 2020 07:00 Umferð á Vesturlandsvegi. Mynd/ Rósa. Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst í síðustu viku miðað við vikuna á undan. Hún er þó nærri 10% minni en í sömu viku í fyrra. Rekja má aukninguna til rýmkunar á samkomubanni sem hefur verið í gildi vegna kórónafaraldursins. Tölur Vegagerðarinnar gefa til kynna 9,5% samdrátt í umferðinni í síðustu viku, viku 19 og í sömu viku á síðasta ári. Þetta er minnsta samdráttarmæling síðan í viku 11, vikunni fyrir samkomubann. Meðalsólarhringsumferð um lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu eftir staðalvikum. Mestur mældist samdrátturinn á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk um 20%. Samdrátturinn varð minnstur á Reykjanesbraut við Dalveg, 5%. Mismunur í viku 19, eftir mælisniðum: Kópavogslækur -19,9% Reykjanesbraut -5,0% Vesturlandsvegur -7,0% Reykjavík Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst í síðustu viku miðað við vikuna á undan. Hún er þó nærri 10% minni en í sömu viku í fyrra. Rekja má aukninguna til rýmkunar á samkomubanni sem hefur verið í gildi vegna kórónafaraldursins. Tölur Vegagerðarinnar gefa til kynna 9,5% samdrátt í umferðinni í síðustu viku, viku 19 og í sömu viku á síðasta ári. Þetta er minnsta samdráttarmæling síðan í viku 11, vikunni fyrir samkomubann. Meðalsólarhringsumferð um lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu eftir staðalvikum. Mestur mældist samdrátturinn á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk um 20%. Samdrátturinn varð minnstur á Reykjanesbraut við Dalveg, 5%. Mismunur í viku 19, eftir mælisniðum: Kópavogslækur -19,9% Reykjanesbraut -5,0% Vesturlandsvegur -7,0%
Reykjavík Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent