Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2020 14:31 Pétur Guðmundsson er 218 sentímetrar eins og sést hér en Eyþór Ingi skemmti mannskapnum. Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans þann 22. febrúar við frábærar undirtektir að sögn skipuleggjenda. Þema kvöldsins að þessu sinni var Gull og Glamúr og sóttu rúmlega 200 manns skemmtunina en stór hluti gesta voru hvorki Íslendingar né meðlimir klúbbsins. Var þetta því metþátttaka, en aldrei hafa jafn margir mætt á þorrablót í Seattle. Veislan var í boði Íslendingaklúbbsins, Norræna Safnsins í Seattle og Seattle-Reykjavík Systraborgaráðsins. Skemmtanastjórar voru þær Erna Rós Kristinsdóttir og Kristbjörg Jónasdóttir og eiga þær mikið lof og þakkir skilið fyrir mjög skemmtilegan undirbúning sem og frábært og lifandi skemmtanahald. Þær hreinlega mönuðu gesti til að vera með og náðu að keyra upp mikla stemningu í salnum. Eyþór Ingi kíkti í heimsókn Íslendingar á Seattle svæðinu eru búnir að setja saman mjög skemmtilega hljómsveit (Sour Balls) undir hljómsveitarstjórn Haralds Gunnlaugssonar, og héldu þau uppi stuðinu á Þorra annað árið í röð. Að þessu sinni fengu þau Eyþór Inga í lið með sér. Eyþór Ingi skemmti líka mannskapnum með nokkrum þekktum eftirhermum af íslenskum stjörnum. Auðvitað er ekkert þorrablót án þorramats og af honum var feykinóg. Tveir þrautreyndir Valsmenn sáu um veitingarnar, þeir Jói Jacobs, sem kom í þriðja sinn og Gunni Kristjáns úr Fjósinu, bar Valsmanna. Körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson, formaður Íslendingafélagsins í Seattle og fyrrum leikmaður í NBA, sendi Vísi myndir frá blótinu sem sjá má hér að neðan. Þorrablót Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Sjá meira
Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans þann 22. febrúar við frábærar undirtektir að sögn skipuleggjenda. Þema kvöldsins að þessu sinni var Gull og Glamúr og sóttu rúmlega 200 manns skemmtunina en stór hluti gesta voru hvorki Íslendingar né meðlimir klúbbsins. Var þetta því metþátttaka, en aldrei hafa jafn margir mætt á þorrablót í Seattle. Veislan var í boði Íslendingaklúbbsins, Norræna Safnsins í Seattle og Seattle-Reykjavík Systraborgaráðsins. Skemmtanastjórar voru þær Erna Rós Kristinsdóttir og Kristbjörg Jónasdóttir og eiga þær mikið lof og þakkir skilið fyrir mjög skemmtilegan undirbúning sem og frábært og lifandi skemmtanahald. Þær hreinlega mönuðu gesti til að vera með og náðu að keyra upp mikla stemningu í salnum. Eyþór Ingi kíkti í heimsókn Íslendingar á Seattle svæðinu eru búnir að setja saman mjög skemmtilega hljómsveit (Sour Balls) undir hljómsveitarstjórn Haralds Gunnlaugssonar, og héldu þau uppi stuðinu á Þorra annað árið í röð. Að þessu sinni fengu þau Eyþór Inga í lið með sér. Eyþór Ingi skemmti líka mannskapnum með nokkrum þekktum eftirhermum af íslenskum stjörnum. Auðvitað er ekkert þorrablót án þorramats og af honum var feykinóg. Tveir þrautreyndir Valsmenn sáu um veitingarnar, þeir Jói Jacobs, sem kom í þriðja sinn og Gunni Kristjáns úr Fjósinu, bar Valsmanna. Körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson, formaður Íslendingafélagsins í Seattle og fyrrum leikmaður í NBA, sendi Vísi myndir frá blótinu sem sjá má hér að neðan.
Þorrablót Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Sjá meira