LeBron sjö sætum á undan Kobe á lista ESPN yfir bestu leikmenn sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2020 14:30 Sjö sætum munar á Kobe Bryant og LeBron James á lista ESPN yfir bestu leikmenn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. getty/Harry How Í dag birti síðasti hluti lista ESPN yfir 74 bestu leikmenn í 74 ára sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Það kemur lítið á óvart að Michael Jordan skipi efsta sæti listans. Þótt sautján ár séu síðan Jordan lagði skóna endanlega á hilluna hefur hann stolið senunni undanfarnar vikur eftir að sýningar á þáttaröðinni The Last Dance hófust. Í 2. sæti lista ESPN er LeBron James. Hann er jafnframt sá eini á meðal tíu efstu á listanum sem er enn að spila. LeBron hafði leikið afar vel með Los Angeles Lakers áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Á sínu sautjánda tímabili í NBA var hann með 25,7 stig, 7,9 fráköst og 10,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Stigahæsti leikmaður í sögu NBA, Kareem Abdul-Jabbar, er þriðji á listanum. Hann var sex sinnum valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, oftar en nokkur annar. Sigursælasti leikmaður NBA-sögunnar, Bill Russell er í 4. sæti listans. Kobe Bryant, sem lést í janúar, er níundi besti leikmaður í sögu NBA að mati sérfræðinga ESPN. Kobe varð fimm sinnum meistari með Los Angeles Lakers á 20 ára ferli í NBA. Fyrrverandi samherji hans hjá Lakers, Shaquille O'Neal, er í 10. sæti listans. Shaq varð þrisvar sinnum meistari með Lakers og einu sinni með Miami Heat. Félagarnir Magic Johnson og Larry Bird skipa fimmta og 7. sæti listans. Milli þeirra er Wilt Chamberlain. Tim Duncan er síðan í 8. sætinu. Umfjöllun ESPN má nálgast með því að smella hér. Tíu bestu leikmenn NBA-sögunnar að mati ESPN Michael Jordan LeBron James Kareem Abdul-Jabbar Bill Russell Magic Johnson Wilt Chamberlain Larry Bird Tim Duncan Kobe Bryant Shaquille O'Neal NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Í dag birti síðasti hluti lista ESPN yfir 74 bestu leikmenn í 74 ára sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Það kemur lítið á óvart að Michael Jordan skipi efsta sæti listans. Þótt sautján ár séu síðan Jordan lagði skóna endanlega á hilluna hefur hann stolið senunni undanfarnar vikur eftir að sýningar á þáttaröðinni The Last Dance hófust. Í 2. sæti lista ESPN er LeBron James. Hann er jafnframt sá eini á meðal tíu efstu á listanum sem er enn að spila. LeBron hafði leikið afar vel með Los Angeles Lakers áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Á sínu sautjánda tímabili í NBA var hann með 25,7 stig, 7,9 fráköst og 10,6 stoðsendingar að meðaltali í leik. Stigahæsti leikmaður í sögu NBA, Kareem Abdul-Jabbar, er þriðji á listanum. Hann var sex sinnum valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar, oftar en nokkur annar. Sigursælasti leikmaður NBA-sögunnar, Bill Russell er í 4. sæti listans. Kobe Bryant, sem lést í janúar, er níundi besti leikmaður í sögu NBA að mati sérfræðinga ESPN. Kobe varð fimm sinnum meistari með Los Angeles Lakers á 20 ára ferli í NBA. Fyrrverandi samherji hans hjá Lakers, Shaquille O'Neal, er í 10. sæti listans. Shaq varð þrisvar sinnum meistari með Lakers og einu sinni með Miami Heat. Félagarnir Magic Johnson og Larry Bird skipa fimmta og 7. sæti listans. Milli þeirra er Wilt Chamberlain. Tim Duncan er síðan í 8. sætinu. Umfjöllun ESPN má nálgast með því að smella hér. Tíu bestu leikmenn NBA-sögunnar að mati ESPN Michael Jordan LeBron James Kareem Abdul-Jabbar Bill Russell Magic Johnson Wilt Chamberlain Larry Bird Tim Duncan Kobe Bryant Shaquille O'Neal
Michael Jordan LeBron James Kareem Abdul-Jabbar Bill Russell Magic Johnson Wilt Chamberlain Larry Bird Tim Duncan Kobe Bryant Shaquille O'Neal
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira