Kórónuveiran mögulega komin til að vera Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. maí 2020 06:54 Myndin er tekin í New York-borg sem er sá staður í Bandaríkjunum sem farið hefur einna verst út úr faraldrinum. Getty/Spencer Platt Svo gæti farið að nýja kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, sé komin til að vera. Þetta sagði einn af yfirmönnum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) á blaðamannafundi í gærkvöldi. Yfirmaðurinn, Mike Ryan, varaði við því að menn reyni að setja tímaramma á það hvenær veiran muni hverfa og bætti hann við að jafnvel þótt bóluefni muni finnast, muni það verða gríðarlegt átak fyrir þjóðir heimsins að bólusetja alla jarðarbúa. Ryan minnti síðan á að svo gæti líka farið að mönnum mistakist einfaldlega að búa til bóluefni, líkt og gerst hefur með HIV og hið venjulega kvef, og þá þurfi heimsbyggðin að læra að lifa með sjúkdómnum. Sem stendur eru meira en 100 möguleg bóluefni í þróun gegn veirunni en Ryan benti á að sumum sjúkdómum, líkt og mislingum, hafi ekki tekist að útrýma þrátt fyrir að bóluefni sé til gegn þeim. Meira en 300 þúsund manns hafa látist í heiminum af völdum Covid-19 og staðfest smit eru orðin meira en 4,3 milljónir. Á meðan WHO varar við því að veiran sé mögulega komin til að vera, vara Sameinuðu þjóðirnar við alvarlegum áhrifum faraldursins á geðheilbrigði, sérstaklega í löndum þar sem skort hefur á uppbyggingu geðheilbrigðisþjónustu. Hvetja Sameinuðu þjóðirnar stjórnvöld um allan heim til þess að huga að geðheilbrigði í þeim aðgerðum sem gripið er til í bregðast við kórónuveirunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Svo gæti farið að nýja kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, sé komin til að vera. Þetta sagði einn af yfirmönnum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) á blaðamannafundi í gærkvöldi. Yfirmaðurinn, Mike Ryan, varaði við því að menn reyni að setja tímaramma á það hvenær veiran muni hverfa og bætti hann við að jafnvel þótt bóluefni muni finnast, muni það verða gríðarlegt átak fyrir þjóðir heimsins að bólusetja alla jarðarbúa. Ryan minnti síðan á að svo gæti líka farið að mönnum mistakist einfaldlega að búa til bóluefni, líkt og gerst hefur með HIV og hið venjulega kvef, og þá þurfi heimsbyggðin að læra að lifa með sjúkdómnum. Sem stendur eru meira en 100 möguleg bóluefni í þróun gegn veirunni en Ryan benti á að sumum sjúkdómum, líkt og mislingum, hafi ekki tekist að útrýma þrátt fyrir að bóluefni sé til gegn þeim. Meira en 300 þúsund manns hafa látist í heiminum af völdum Covid-19 og staðfest smit eru orðin meira en 4,3 milljónir. Á meðan WHO varar við því að veiran sé mögulega komin til að vera, vara Sameinuðu þjóðirnar við alvarlegum áhrifum faraldursins á geðheilbrigði, sérstaklega í löndum þar sem skort hefur á uppbyggingu geðheilbrigðisþjónustu. Hvetja Sameinuðu þjóðirnar stjórnvöld um allan heim til þess að huga að geðheilbrigði í þeim aðgerðum sem gripið er til í bregðast við kórónuveirunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira