Hræðslan fór þegar hún fékk greininguna Sylvía Hall skrifar 3. apríl 2020 21:51 Selena Gomez. Vísir/Getty Selena Gomez var nýlega greind með geðhvarfasýki og segir hún það hafa hjálpað henni mikið við að takast á við undanfarin ár. Hún hafi upplifað mikið á þeim tíma sem hún skildi ekki á þeim tíma en það hafi orðið skýrara þegar hún fékk loks greiningu. Þetta kom fram í spjalli hennar og Miley Cyrus á Instagram Live nú á dögunum. Þar sagðist hún hafa farið á besta geðspítala í Bandaríkjunum þar sem hún fékk loks greiningu og eftir að hafa fræðst meira um sjúkdóminn sé það mikill léttir. „Þegar ég fékk að vita meira, þá hjálpaði það mér. Það hræðir mig ekki lengur núna þegar ég veit það.“ Þetta var í fyrsta sinn sem leik- og söngkonurnar eyddu tíma saman, þó það væri ekki nema í gegnum netið, síðan þær voru Disney-stjörnur á unglingsárunum. Uppljóstraði Cyrus því að Gomez hefði einfaldlega sent henni fiðrilda-emoji í skilaboðum á Instagram. „Og það er nóg. Að tengjast fólki og láta þau vita að þú sért til staðar. Fiðrilda-emoji er meira en nóg,“ sagði Cyrus. Þá ræddu þær hvernig þær takast á við kvíða á tímum kórónuveirunnar og sagðist Gomez nýta tímann í að skrifa og semja. Þá færi einnig mikill tími í að heyra í fólki sem hún hefði ekki heyrt í lengi og athuga með nánustu vini. Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira
Selena Gomez var nýlega greind með geðhvarfasýki og segir hún það hafa hjálpað henni mikið við að takast á við undanfarin ár. Hún hafi upplifað mikið á þeim tíma sem hún skildi ekki á þeim tíma en það hafi orðið skýrara þegar hún fékk loks greiningu. Þetta kom fram í spjalli hennar og Miley Cyrus á Instagram Live nú á dögunum. Þar sagðist hún hafa farið á besta geðspítala í Bandaríkjunum þar sem hún fékk loks greiningu og eftir að hafa fræðst meira um sjúkdóminn sé það mikill léttir. „Þegar ég fékk að vita meira, þá hjálpaði það mér. Það hræðir mig ekki lengur núna þegar ég veit það.“ Þetta var í fyrsta sinn sem leik- og söngkonurnar eyddu tíma saman, þó það væri ekki nema í gegnum netið, síðan þær voru Disney-stjörnur á unglingsárunum. Uppljóstraði Cyrus því að Gomez hefði einfaldlega sent henni fiðrilda-emoji í skilaboðum á Instagram. „Og það er nóg. Að tengjast fólki og láta þau vita að þú sért til staðar. Fiðrilda-emoji er meira en nóg,“ sagði Cyrus. Þá ræddu þær hvernig þær takast á við kvíða á tímum kórónuveirunnar og sagðist Gomez nýta tímann í að skrifa og semja. Þá færi einnig mikill tími í að heyra í fólki sem hún hefði ekki heyrt í lengi og athuga með nánustu vini.
Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Sjá meira