Innlent

Svona var 36. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason, Páll Matthíasson og Óskar Reykdalsson munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 á upplýsingafundi í dag.
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason, Páll Matthíasson og Óskar Reykdalsson munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 á upplýsingafundi í dag. Lögreglan

Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi.

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, verða gestir fundarins að þessu sinni.

Fundinum er nú lokið en hægt er að horfa á upptöku frá honum í spilaranum hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×