Van Gaal sakar Ajax um eiginhagsmunasemi Sindri Sverrisson skrifar 5. apríl 2020 16:00 Louis van Gaal er óhræddur við að segja sína skoðun. VÍSIR/GETTY Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. Ajax hefur kallað eftir því að tímabilið verði flautað af og að miðað verði við stöðuna sem var í hollensku úrvalsdeildinni þegar hlé var gert vegna faraldursins. Ajax var þá í efsta sæti eftir 25 leiki en hafði tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, og var aðeins fyrir ofan AZ Alkmaar vegna betri markatölu. Van Gaal vill hins vegar að núverandi tímabil verði klárað, hvenær sem það verði hægt. „Þegar að sú niðurstaða kemur að kórónuveiran hafi verið sigruð, þá verður fyrst að klára núverandi keppnistímabil. Íþróttir eru til þess gerðar að sigurvegarinn vinni úti á velli. Það er ekki þannig að mótinu sé slitið eftir 25 leiki og Ajax krýnt meistari,“ sagði Van Gaal við Algemeen Dagblad. „En á meðan að ríkisstjórnin hefur verið að fylgja ráðum sérfræðinga í fleiri vikur þá segja sum knattspyrnufélög að það sé ekki hægt. Ajax var fyrst til þess. Ég get ekki sætt mig við félög sem nota kórónuveiruna til að hagnast sjálf, og láta svo eins og að þau séu að hugsa um heilsu fólks,“ sagði Van Gaal og minnti á að UEFA hefði skapað mikið rými í sumar til að hægt sé að spila í deildum verði þess nokkur kostur. Hollenski boltinn Holland Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. Ajax hefur kallað eftir því að tímabilið verði flautað af og að miðað verði við stöðuna sem var í hollensku úrvalsdeildinni þegar hlé var gert vegna faraldursins. Ajax var þá í efsta sæti eftir 25 leiki en hafði tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, og var aðeins fyrir ofan AZ Alkmaar vegna betri markatölu. Van Gaal vill hins vegar að núverandi tímabil verði klárað, hvenær sem það verði hægt. „Þegar að sú niðurstaða kemur að kórónuveiran hafi verið sigruð, þá verður fyrst að klára núverandi keppnistímabil. Íþróttir eru til þess gerðar að sigurvegarinn vinni úti á velli. Það er ekki þannig að mótinu sé slitið eftir 25 leiki og Ajax krýnt meistari,“ sagði Van Gaal við Algemeen Dagblad. „En á meðan að ríkisstjórnin hefur verið að fylgja ráðum sérfræðinga í fleiri vikur þá segja sum knattspyrnufélög að það sé ekki hægt. Ajax var fyrst til þess. Ég get ekki sætt mig við félög sem nota kórónuveiruna til að hagnast sjálf, og láta svo eins og að þau séu að hugsa um heilsu fólks,“ sagði Van Gaal og minnti á að UEFA hefði skapað mikið rými í sumar til að hægt sé að spila í deildum verði þess nokkur kostur.
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira