Hollenski boltinn

Fréttamynd

Datt af hjóli og missir af EM

Michal Sadileik, miðjumaður tékkneska landsliðsins og hollenska félagsins Twente, hefur dregið sig frá keppni á Evrópumótinu eftir að hafa dottið af hjóli.

Fótbolti
Fréttamynd

Potter hafnaði Ajax

Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax.

Fótbolti
Fréttamynd

Hildur og María lögðu upp í ó­trú­legum sigri

Íslendingalið Fortuna Sittard vann ótrúlegan 8-0 sigur á Telstar í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hildur Antonsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Lára Kristín Pedersen voru allar í byrjunarliði Fortuna.

Fótbolti