Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 08:00 Jurgen Klopp ræðir við sína aðstoðarmenn en talið er að starfsmaðurinn sem um ræðir sé aftar í keðjunni. Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. Það var tilkynnt á laugardaginn þá ákváðu Liverpool að nýta sér úrræði stjórnvalda en þá greiðir ríkisstjórnin 80% launa starfsfólksins á meðan faraldurinn ríður yfir. Liverpool var ekki eina liðið sem nýtti sér þetta því félög eins og Newcastle og Tottenham nýttu sér það einnig en starfsmennirnir eru ekki sáttir. Einn þeirra var í viðtali við breska ríkisútvarpið og lýsti skoðun sinni. 'I'm not feeling like a family member'Liverpool staff left dismayed by club's decision to put them on furloughhttps://t.co/d8F1sd346c— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Félagið kallar starfsmennina fjölskyldu og mér líður ekki eins og einum af fjölskyldunni núna. Afhverju er félag sem er með hagnað upp á milljónir punda að nota leiðir ríkisstjórnarinnar fyrir starfsmenn þegar önnur fyrirtæki þurfa þess frekar?“ sagði einn starfsmaðurinn. „Ég er sár og mér líður eins og þetta útspil ríkisstjórnarinnar ætti að vera notað fyrir þau fyrirtæki sem eru í vandræðum.“ Margir stuðningsmenn toppliðsins lýstu yfir mikilli óánægju með framgöngu félagsins á Twitter um helgina sem og fyrrum leikmenn á borð við Jamie Carragher. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. Það var tilkynnt á laugardaginn þá ákváðu Liverpool að nýta sér úrræði stjórnvalda en þá greiðir ríkisstjórnin 80% launa starfsfólksins á meðan faraldurinn ríður yfir. Liverpool var ekki eina liðið sem nýtti sér þetta því félög eins og Newcastle og Tottenham nýttu sér það einnig en starfsmennirnir eru ekki sáttir. Einn þeirra var í viðtali við breska ríkisútvarpið og lýsti skoðun sinni. 'I'm not feeling like a family member'Liverpool staff left dismayed by club's decision to put them on furloughhttps://t.co/d8F1sd346c— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Félagið kallar starfsmennina fjölskyldu og mér líður ekki eins og einum af fjölskyldunni núna. Afhverju er félag sem er með hagnað upp á milljónir punda að nota leiðir ríkisstjórnarinnar fyrir starfsmenn þegar önnur fyrirtæki þurfa þess frekar?“ sagði einn starfsmaðurinn. „Ég er sár og mér líður eins og þetta útspil ríkisstjórnarinnar ætti að vera notað fyrir þau fyrirtæki sem eru í vandræðum.“ Margir stuðningsmenn toppliðsins lýstu yfir mikilli óánægju með framgöngu félagsins á Twitter um helgina sem og fyrrum leikmenn á borð við Jamie Carragher.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira