„John Terry var í rauninni bara betri útgáfan af mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 11:30 John Terry fagnar enska meistaratitlinum árið 2017. vísir/getty John Terry fékk mikið hrós frá mótherja sínum í gegnum tíðina Jamie Carragher í hlaðvarpinu Off Script sem Sky Sports heldur úti á meðan kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heiminn og enginn fótbolti er spilaður á Englandi. Carragher og Terry voru mótherjar hjá Liverpool og Chelsea en léku hins vegar saman hjá enska landsliðinu frá 2003 til 2010 þar sem Carragher sá í raun og veru hversu góður Terry var. „John Terry var í rauninni betri útgáfan af mér. Hann var stærri, sterkari og var betri með boltann. Hann var einn af þeim sem þú sást hversu góður var þegar þú æfðir með honum. Þú vissir að hann var frábær leikmaður,“ sagði Carragher. 'John Terry was a better version of me'Jamie Carragher says Chelsea legend was as good technically as the world's besthttps://t.co/NtY52p3saj— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Tæknilega séð er hann betri en margir hafa sagt. Fólk talar alltaf um að hann hafi bara verið maðurinn sem setti hausinn á undan sér í allt - sem hann gerði - og talar um Rio Ferdinand sem manninn sem var frábær á boltanum. Fólk gleymir að Rio var frábær varnarmaður og Terry var frábær á boltanum.“ „John Terry gat tekið boltann og sparkað honum 60 til 70. jarda með vinstri fætinum. Best spilandi varnarmann heims ættu í vandræðum að gera það. Svo hann var klárlega topp leikmaður og þú sást það með Englandi.“ Terry spilaði sinn fyrsta leik árið 1998 og endaði á því að spila 717 leiki fyrir Chelsea. Hann vann fimm stóra titla á Englandi en hann náði 78 landsleikjum með Englandi. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
John Terry fékk mikið hrós frá mótherja sínum í gegnum tíðina Jamie Carragher í hlaðvarpinu Off Script sem Sky Sports heldur úti á meðan kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heiminn og enginn fótbolti er spilaður á Englandi. Carragher og Terry voru mótherjar hjá Liverpool og Chelsea en léku hins vegar saman hjá enska landsliðinu frá 2003 til 2010 þar sem Carragher sá í raun og veru hversu góður Terry var. „John Terry var í rauninni betri útgáfan af mér. Hann var stærri, sterkari og var betri með boltann. Hann var einn af þeim sem þú sást hversu góður var þegar þú æfðir með honum. Þú vissir að hann var frábær leikmaður,“ sagði Carragher. 'John Terry was a better version of me'Jamie Carragher says Chelsea legend was as good technically as the world's besthttps://t.co/NtY52p3saj— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Tæknilega séð er hann betri en margir hafa sagt. Fólk talar alltaf um að hann hafi bara verið maðurinn sem setti hausinn á undan sér í allt - sem hann gerði - og talar um Rio Ferdinand sem manninn sem var frábær á boltanum. Fólk gleymir að Rio var frábær varnarmaður og Terry var frábær á boltanum.“ „John Terry gat tekið boltann og sparkað honum 60 til 70. jarda með vinstri fætinum. Best spilandi varnarmann heims ættu í vandræðum að gera það. Svo hann var klárlega topp leikmaður og þú sást það með Englandi.“ Terry spilaði sinn fyrsta leik árið 1998 og endaði á því að spila 717 leiki fyrir Chelsea. Hann vann fimm stóra titla á Englandi en hann náði 78 landsleikjum með Englandi.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira