Elsta risamót golfsins fer ekki fram í ár: Opna breska flautað af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2020 14:27 Shane Lowry vann opna breska meistaramótið í fyrra og verður nú ríkjandi meistari í tvö ár. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Opna breska meistaramótið í golfi fer ekki fram á árinu 2020 því það hefur verið flautað af vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Opna breska er elsta risamótið og átti að fara fram í júlí næstkomandi á Royal St George golfklúbbnum í Kent. Hann mun nú hýsa mótið árið 2021. „Við könnuðum möguleikana á því að halda „The Open“ seinna á þessu ári en að er ekki mögulegt,“ sagði Martin Slumbers, framkvæmdastjóri R&A. This year's Open Championship cancelled due to coronavrius outbreak https://t.co/BtAiZpJ814— Telegraph Sport (@TelegraphSport) April 6, 2020 Opna breska meistaramótið er nú eina risamótið á árinu sem hefur verið flautað af en tveimur af hinum þremur risamótunum hefur bara verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem opna breska meistaramótið fer ekki fram síðan í seinni heimsstyrjöldinni á árunum 1940 til 1945. The Open 2020 cancelled as a result of coronavirus pandemic https://t.co/EGQ9ts6cZc— Guardian sport (@guardian_sport) April 6, 2020 Mastersmótið átti að fara fram í apríl og PGA meistaramótið átti að fara fram í maí. Þeim var báðum frestað. Fjórða risamótið, opna bandaríska mótið er enn sett á upphaflegan tíma sem er frá 18. til 21. júní. 149. opna breska meistaramótið fer því fram 2021 en ekki 2020 sem um leið þýðir að 150. meistaramótið fer nú fram á St. Andrews vellinum sumarið 2022. Opna breska meistaramótið fór fyrst fram árið 1860 og er því elsta risamótið í golfi. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Opna breska meistaramótið í golfi fer ekki fram á árinu 2020 því það hefur verið flautað af vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Opna breska er elsta risamótið og átti að fara fram í júlí næstkomandi á Royal St George golfklúbbnum í Kent. Hann mun nú hýsa mótið árið 2021. „Við könnuðum möguleikana á því að halda „The Open“ seinna á þessu ári en að er ekki mögulegt,“ sagði Martin Slumbers, framkvæmdastjóri R&A. This year's Open Championship cancelled due to coronavrius outbreak https://t.co/BtAiZpJ814— Telegraph Sport (@TelegraphSport) April 6, 2020 Opna breska meistaramótið er nú eina risamótið á árinu sem hefur verið flautað af en tveimur af hinum þremur risamótunum hefur bara verið frestað um óákveðinn tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem opna breska meistaramótið fer ekki fram síðan í seinni heimsstyrjöldinni á árunum 1940 til 1945. The Open 2020 cancelled as a result of coronavirus pandemic https://t.co/EGQ9ts6cZc— Guardian sport (@guardian_sport) April 6, 2020 Mastersmótið átti að fara fram í apríl og PGA meistaramótið átti að fara fram í maí. Þeim var báðum frestað. Fjórða risamótið, opna bandaríska mótið er enn sett á upphaflegan tíma sem er frá 18. til 21. júní. 149. opna breska meistaramótið fer því fram 2021 en ekki 2020 sem um leið þýðir að 150. meistaramótið fer nú fram á St. Andrews vellinum sumarið 2022. Opna breska meistaramótið fór fyrst fram árið 1860 og er því elsta risamótið í golfi.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira