Kári Árnason um frestun EM um eitt ár: Tekur þetta úr mínum eigin höndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2020 16:00 Kári Árnason í leik með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi sumarið 2018. EPA-EFE/SERGEI ILNITSKY Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að hætta í haust eins og hann var búinn að plana. Ástæðan er frestun EM fram á næsta sumar. Kári Árnason mætti til Henrys Birgis Gunnarsson og Kjartans Atla Kjartanssonar í Sportið í dag á Stöð 2 Sport og fór meðal annars yfir frestun umspilsleikjanna um sæti á EM. Kári er elsti leikmaður landsliðsins og frestun um eitt ár kemur ekki síst niður á honum. „Ég var náttúrulega búinn að sjá þetta fyrir mér á ákveðinn hátt. Þetta tekur þetta kannski úr manns eigin höndum,“ sagði Kári Árnason. „Allt í einu stjórna ég því ekki sjálfur hvort ég fái að hanga með eða hvað. Ég var búinn að sjá þetta fyrir mér að við í landsliðinu myndum klára þetta í vor og fara á EM. Svo myndum við í Víkingi verða Íslandsmeistarar og ég myndi kveðja,“ sagði Kári. „Það er svolítið breytt og ég vona bara að Íslandsmótið verði spilað. En engu að síður ef við komust á EM þá ætla ég að reyna mitt allra besta að fá að fara með,“ sagði Kári. Kári ætlar því ekki að hætta í haust takist íslenska liðinu að komast í gegnum umspilið og tryggja sér sæti á EM 2021. Klippa: Sportið í dag - Kári um frestum EM Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Sportið í dag Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að hætta í haust eins og hann var búinn að plana. Ástæðan er frestun EM fram á næsta sumar. Kári Árnason mætti til Henrys Birgis Gunnarsson og Kjartans Atla Kjartanssonar í Sportið í dag á Stöð 2 Sport og fór meðal annars yfir frestun umspilsleikjanna um sæti á EM. Kári er elsti leikmaður landsliðsins og frestun um eitt ár kemur ekki síst niður á honum. „Ég var náttúrulega búinn að sjá þetta fyrir mér á ákveðinn hátt. Þetta tekur þetta kannski úr manns eigin höndum,“ sagði Kári Árnason. „Allt í einu stjórna ég því ekki sjálfur hvort ég fái að hanga með eða hvað. Ég var búinn að sjá þetta fyrir mér að við í landsliðinu myndum klára þetta í vor og fara á EM. Svo myndum við í Víkingi verða Íslandsmeistarar og ég myndi kveðja,“ sagði Kári. „Það er svolítið breytt og ég vona bara að Íslandsmótið verði spilað. En engu að síður ef við komust á EM þá ætla ég að reyna mitt allra besta að fá að fara með,“ sagði Kári. Kári ætlar því ekki að hætta í haust takist íslenska liðinu að komast í gegnum umspilið og tryggja sér sæti á EM 2021. Klippa: Sportið í dag - Kári um frestum EM Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Sportið í dag Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira