Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 16:01 Tiger Woods fær ekki að verja Masterstitilinn sinn frá því í fyrra fyrr en í nóvember. EPA/MATTHEW CAVANAUGH Golfheimurinn hefur þurft að endurraða tímabilinu sínu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og nú er komið á hreint hvernig golfárið mun líta út þegar allt fer af stað í júnímánuði. Stærst frétt gærdagsins var vissulega sú að það yrði ekkert opna breska í fyrsta sinn síðan 1945 en í framhaldinu gáfu allir helstu þungavigtaraðilar í golfheiminum út sameiginlega yfirlýsingu um nýtt mótafyrirkomulag fyrir árið 2020. The 2020 Masters is moving to November in a completely overhauled golf schedule https://t.co/1cywEqsuJF— SB Nation (@SBNation) April 7, 2020 Augusta National Golf Club, European Tour, LPGA, PGA of America, PGA Tour, The Royal and Ancient og USGA hafa komið sér saman um hvernig golftímabilið mun líta út eftir breytingar. Mastersmótið átti að fara fram í apríl og vera fyrsta risamót ársins en verður nú það síðasta á árinu 2020 og fer fram 9. til 15. nóvember. A reminder of the revised 2020 Major schedule — The European Tour (@EuropeanTour) April 7, 2020 Opna bandaríska meistaramótið var fært frá júní fram til september og PGA meistaramótið sem átti að vera í maí fer fram í ágúst. Ryder bikarinn er hins vegar enn á sama tíma í september. Hér fyrir neðan má sjá hvernig golftímabilið 2020 lítur út núna: Alþjóða golftímabilið 2020: Júní 15-21: PGA Tour event 19-21: LPGA's Walmart NW Arkansas Championship 25-28: KPMG Women's PGA Championship Júlí 9-12: Marathon LPGA Classic 13-19: PGA Tour event 15-18: Dow Great Lakes Bay Invitational 27.-2.águst: PGA Tour event July 31-2.águst: 2ShopRite LPGA Classic Ágúst 3-9: PGA Championship 6-9: LPGA's The Evian Championship 10-16: Wyndham Championship 13-16: Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open 17-23: The Northern Trust 20-23: AIG Women's British Open 24-30: BMW Championship 27-30: LPGA's UL International Crown 31-7.sept: Tour Championship September 3-6: CP Women's Open 10-13: LPGA's ANA Inspiration 14-20: U.S. Open 17-20: LPGA's Cambia Portland Classic 22-27: Ryder Cup 24-27: LPGA's Kia Classic Nóvember 9-15: Masters Tournament Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Opna breska PGA-meistaramótið Masters-mótið Opna bandaríska Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfheimurinn hefur þurft að endurraða tímabilinu sínu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og nú er komið á hreint hvernig golfárið mun líta út þegar allt fer af stað í júnímánuði. Stærst frétt gærdagsins var vissulega sú að það yrði ekkert opna breska í fyrsta sinn síðan 1945 en í framhaldinu gáfu allir helstu þungavigtaraðilar í golfheiminum út sameiginlega yfirlýsingu um nýtt mótafyrirkomulag fyrir árið 2020. The 2020 Masters is moving to November in a completely overhauled golf schedule https://t.co/1cywEqsuJF— SB Nation (@SBNation) April 7, 2020 Augusta National Golf Club, European Tour, LPGA, PGA of America, PGA Tour, The Royal and Ancient og USGA hafa komið sér saman um hvernig golftímabilið mun líta út eftir breytingar. Mastersmótið átti að fara fram í apríl og vera fyrsta risamót ársins en verður nú það síðasta á árinu 2020 og fer fram 9. til 15. nóvember. A reminder of the revised 2020 Major schedule — The European Tour (@EuropeanTour) April 7, 2020 Opna bandaríska meistaramótið var fært frá júní fram til september og PGA meistaramótið sem átti að vera í maí fer fram í ágúst. Ryder bikarinn er hins vegar enn á sama tíma í september. Hér fyrir neðan má sjá hvernig golftímabilið 2020 lítur út núna: Alþjóða golftímabilið 2020: Júní 15-21: PGA Tour event 19-21: LPGA's Walmart NW Arkansas Championship 25-28: KPMG Women's PGA Championship Júlí 9-12: Marathon LPGA Classic 13-19: PGA Tour event 15-18: Dow Great Lakes Bay Invitational 27.-2.águst: PGA Tour event July 31-2.águst: 2ShopRite LPGA Classic Ágúst 3-9: PGA Championship 6-9: LPGA's The Evian Championship 10-16: Wyndham Championship 13-16: Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open 17-23: The Northern Trust 20-23: AIG Women's British Open 24-30: BMW Championship 27-30: LPGA's UL International Crown 31-7.sept: Tour Championship September 3-6: CP Women's Open 10-13: LPGA's ANA Inspiration 14-20: U.S. Open 17-20: LPGA's Cambia Portland Classic 22-27: Ryder Cup 24-27: LPGA's Kia Classic Nóvember 9-15: Masters Tournament
Alþjóða golftímabilið 2020: Júní 15-21: PGA Tour event 19-21: LPGA's Walmart NW Arkansas Championship 25-28: KPMG Women's PGA Championship Júlí 9-12: Marathon LPGA Classic 13-19: PGA Tour event 15-18: Dow Great Lakes Bay Invitational 27.-2.águst: PGA Tour event July 31-2.águst: 2ShopRite LPGA Classic Ágúst 3-9: PGA Championship 6-9: LPGA's The Evian Championship 10-16: Wyndham Championship 13-16: Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open 17-23: The Northern Trust 20-23: AIG Women's British Open 24-30: BMW Championship 27-30: LPGA's UL International Crown 31-7.sept: Tour Championship September 3-6: CP Women's Open 10-13: LPGA's ANA Inspiration 14-20: U.S. Open 17-20: LPGA's Cambia Portland Classic 22-27: Ryder Cup 24-27: LPGA's Kia Classic Nóvember 9-15: Masters Tournament
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Opna breska PGA-meistaramótið Masters-mótið Opna bandaríska Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira