Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 07:00 Paul Pogba og Ole Gunnar Solskjær. Getty/Robbie Jay Barratt Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Heilbrigðismálaráðherra Englands Matt Hancock sagði á dögunum að leikmenn enska boltans ættu að hjálpa til og taka á sig launalækkun. Þessi ummæli vöktu mikil viðbrögð innan knattspyrnuhreyfingarinnar enda hafa fótboltamenn í gegnum tíðina verið iðnir við að leggja ýmsum málefnum lið. Norðmaðurinn var í viðtali við þá Gary Neville og Geoff Shreves á Sky Sports í gær þar sem Solskjær talaði úr stofunni heima í Manchester. "Football is an easy target. Players do a great amount in the community"Ole Gunnar Solskjær talks player pay cuts and public criticism in an exclusive sit down with @GNev2 and @GeoffShreeves — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 7, 2020 „Fyrir mig er fótboltinn stundum auðvelt skotmark. Mér finnst það ósanngjarnt að kalla eftir ákveðnum einstaklingum eða fótboltamönnum sem hóp því mér finnst þeir nú þegar vera leggja á sig mikla vinnu fyrir samfélagið og þeir eru að gera fullt til að hjálpa í þessari stöðu,“ sagði Solskjær. „Það eru umræður á milli leikmanna og félaganna hvað muni gerast. Þetta er ekki auðvelt og að vera stillt svona upp við vegg finnst mér ósanngjarnt. Það hafa verið gerð mistök og þau eru til að læra af þeim. Núna þurfum við að taka betri ákvarðanir og ég held að við viljum öll hjálpa heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og ég held að það sé mikilvægt að hvert félag geri það sem þeim finnst rétt.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Heilbrigðismálaráðherra Englands Matt Hancock sagði á dögunum að leikmenn enska boltans ættu að hjálpa til og taka á sig launalækkun. Þessi ummæli vöktu mikil viðbrögð innan knattspyrnuhreyfingarinnar enda hafa fótboltamenn í gegnum tíðina verið iðnir við að leggja ýmsum málefnum lið. Norðmaðurinn var í viðtali við þá Gary Neville og Geoff Shreves á Sky Sports í gær þar sem Solskjær talaði úr stofunni heima í Manchester. "Football is an easy target. Players do a great amount in the community"Ole Gunnar Solskjær talks player pay cuts and public criticism in an exclusive sit down with @GNev2 and @GeoffShreeves — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 7, 2020 „Fyrir mig er fótboltinn stundum auðvelt skotmark. Mér finnst það ósanngjarnt að kalla eftir ákveðnum einstaklingum eða fótboltamönnum sem hóp því mér finnst þeir nú þegar vera leggja á sig mikla vinnu fyrir samfélagið og þeir eru að gera fullt til að hjálpa í þessari stöðu,“ sagði Solskjær. „Það eru umræður á milli leikmanna og félaganna hvað muni gerast. Þetta er ekki auðvelt og að vera stillt svona upp við vegg finnst mér ósanngjarnt. Það hafa verið gerð mistök og þau eru til að læra af þeim. Núna þurfum við að taka betri ákvarðanir og ég held að við viljum öll hjálpa heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og ég held að það sé mikilvægt að hvert félag geri það sem þeim finnst rétt.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Sjá meira