Gætu bannað komur skemmtiferðaskipa eða takmarkað komu farþega Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2020 15:25 Skemmtiferðaskipið Celebrity Reflection í Sundahöfn þegar betur áraði í heiminum. Vísir/Vilhelm Til skoðunar er hvort að banna eigi komur skemmtiferðaskipa til landsins eða setja takmarkanir á hvaða farþegar geta komið í land til að fyrirbyggja að kórónuveirusmit berist hingað til lands með þeim, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Ferðamennska til Íslands hefur nær stöðvast vegna kórónuveiruheimsfaraldursins og viðbragða ríkja heims til þess að hefta útbreiðslu hans. Millilandaflug liggur að mestu leyti niðri en 163 skemmtiferðaskip eru enn væntanleg til landsins þrátt fyrir að á þriðja tug annarra hafi afbókað sig. Í Færeyjum, þar sem faraldurinn er ekki lengur talinn í virkri útbreiðslu, hafa yfirvöld sett alla komufarþega í sóttkví, innlenda sem erlenda. Þórólfur var spurður að því á daglegum upplýsingafundi almannavarna hvort að hér stæði til að fara þessa „færeysku leið“ með skemmtiferðaskipin. „Við erum að hugsa um að fara íslensku leiðina á þetta. Hún er í skoðun og það eru bara ákveðnar aðgerðir,“ sagði Þórólfur. Ekki væru margar útfærslur um hvernig eigi að forðast smit frá skemmtiferðaskipum í boði. Vali stæði á milli þess að banna komu skipanna til landsins, banna farþegum að koma í land eða setja einhvers konar takmarkanir á því hverjir geta komið í land. „Það eru ekki margir aðrir möguleikar og við erum bara með allt þetta í skoðun,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
Til skoðunar er hvort að banna eigi komur skemmtiferðaskipa til landsins eða setja takmarkanir á hvaða farþegar geta komið í land til að fyrirbyggja að kórónuveirusmit berist hingað til lands með þeim, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Ferðamennska til Íslands hefur nær stöðvast vegna kórónuveiruheimsfaraldursins og viðbragða ríkja heims til þess að hefta útbreiðslu hans. Millilandaflug liggur að mestu leyti niðri en 163 skemmtiferðaskip eru enn væntanleg til landsins þrátt fyrir að á þriðja tug annarra hafi afbókað sig. Í Færeyjum, þar sem faraldurinn er ekki lengur talinn í virkri útbreiðslu, hafa yfirvöld sett alla komufarþega í sóttkví, innlenda sem erlenda. Þórólfur var spurður að því á daglegum upplýsingafundi almannavarna hvort að hér stæði til að fara þessa „færeysku leið“ með skemmtiferðaskipin. „Við erum að hugsa um að fara íslensku leiðina á þetta. Hún er í skoðun og það eru bara ákveðnar aðgerðir,“ sagði Þórólfur. Ekki væru margar útfærslur um hvernig eigi að forðast smit frá skemmtiferðaskipum í boði. Vali stæði á milli þess að banna komu skipanna til landsins, banna farþegum að koma í land eða setja einhvers konar takmarkanir á því hverjir geta komið í land. „Það eru ekki margir aðrir möguleikar og við erum bara með allt þetta í skoðun,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira