Dagskráin í dag: Tryggvi gerir upp ferilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. apríl 2020 06:00 Tryggvi Guðmundsson er einn dáðasti sonur Vestmannaeyja. mynd/stefán Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Tryggvi Guðmundsson verður gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar í Sportinu í kvöld. Þar mun Tryggvi velja bestu samherjana, gera upp ferilinn og einnig rifjar upp erfiða tíma. 131 mark í efstu deild. Rokkstjarna innan og utan vallar. TG9 velur úrvalslið leikmanna sem hann lék með á Íslandi ásamt því að ræða sætustu stundirnar á vellinum en einnig dökku hliðina utan vallar og líf hans síðustu ár. TG9 á Skírdag klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. #bestasætið pic.twitter.com/QdDaIzzWvg— Rikki G (@RikkiGje) April 7, 2020 Stöð 2 Sport 2 Ef fólk saknar Meistaradeildarinnar þá er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 2 í allan þar dag sem rifjaðir verða upp magnaðir úrslitaleikir í gegnum tíðina. Kraftaverkið í Istanbúl, sigur Eiðs Smára í Rómarborg og margir fleiri magnaðir leikir verða á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 3 Klassískir leikir í enska bikarnum í gegnum tíðina verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 framan af degi en eftir klukkan þrjú eru svo það frábærir íslenskir leikir. Ný þáttasería fór í loftið á dögunum þar sem magnaðir leikir síðasta áratugar eru rifjaðir upp. Stöð 2 eSport Lenovo-deildin, Vodafone deildin, landsleikir í eFótbolta og GT kappakstur má að venju finna á rafíþróttastöðinni og það er þétt dagskráin í allan dag. Stöð 2 Golf Þáttur um Tiger Woods verður sýndur á Stöð 2 Golf í dag klukkan 17.00 en einnig verður sýnt frá öllum fjórum keppnisdögunum á Augusta-meistaramótinu frá árinu 2015. Allar útsendingar má sjá á heimasíðu Stöðvar 2. Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Tryggvi Guðmundsson verður gestur Ríkharðs Óskars Guðnasonar í Sportinu í kvöld. Þar mun Tryggvi velja bestu samherjana, gera upp ferilinn og einnig rifjar upp erfiða tíma. 131 mark í efstu deild. Rokkstjarna innan og utan vallar. TG9 velur úrvalslið leikmanna sem hann lék með á Íslandi ásamt því að ræða sætustu stundirnar á vellinum en einnig dökku hliðina utan vallar og líf hans síðustu ár. TG9 á Skírdag klukkan 20:00 á Stöð 2 Sport. #bestasætið pic.twitter.com/QdDaIzzWvg— Rikki G (@RikkiGje) April 7, 2020 Stöð 2 Sport 2 Ef fólk saknar Meistaradeildarinnar þá er hægt að hafa stillt á Stöð 2 Sport 2 í allan þar dag sem rifjaðir verða upp magnaðir úrslitaleikir í gegnum tíðina. Kraftaverkið í Istanbúl, sigur Eiðs Smára í Rómarborg og margir fleiri magnaðir leikir verða á dagskránni í dag. Stöð 2 Sport 3 Klassískir leikir í enska bikarnum í gegnum tíðina verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 framan af degi en eftir klukkan þrjú eru svo það frábærir íslenskir leikir. Ný þáttasería fór í loftið á dögunum þar sem magnaðir leikir síðasta áratugar eru rifjaðir upp. Stöð 2 eSport Lenovo-deildin, Vodafone deildin, landsleikir í eFótbolta og GT kappakstur má að venju finna á rafíþróttastöðinni og það er þétt dagskráin í allan dag. Stöð 2 Golf Þáttur um Tiger Woods verður sýndur á Stöð 2 Golf í dag klukkan 17.00 en einnig verður sýnt frá öllum fjórum keppnisdögunum á Augusta-meistaramótinu frá árinu 2015. Allar útsendingar má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira