Kórónuveira greindist í stærstu flóttamannabúðum í heimi Kjartan Kjartansson skrifar 14. maí 2020 20:46 Byggðin er þétt í flóttamannabúðunum í Cox Bazar í Bangladess. Um milljón róhingja sem komu frá Búrma hafast þar við. Vísir/EPA Tveir róhingjar í stærstu flóttamannabúðum í heimi í Bangladess greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Um milljón róhingjar hafast við í búðunum við þröngan kost. Flóttamennirnir tveir voru settir í einangrun en um 1.900 til viðbótar hafa einnig verið einangraðir á meðan beðið er niðurstöðu sýna. Útgöngubann hefur verið í gildi í búðunum frá því um miðjan mars. Hjálparsamtök hafa varað við mögulegum áhrifum faraldursins á róhingja í búðunum þar sem þeir búa þétt og hafa takmarkaðan aðgang að hreinu vatni, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Áætlað er að á bilinu 40.000 til 70.000 manns búi á hverjum ferkílómetra í búðunum. Það er um 1,6 sinnum þéttari byggð en í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess þar sem veiran breiddist hratt út fyrr á þessu ári. Shamim Jhana, heilbrigðismálastjóri samtakanna Björgum börnunum í Bangladess, segir að nú þegar veiran hefur greinst í flóttamannabúðunum sé raunveruleg hætta á að þúsundir flóttamanna eigi eftir að láta lífið. „Faraldurinn gæti fært Bangladess aftur um áratugi,“ segir hann. Róhingjar í Búrma byrjuðu að flýja landið í hrönnum yfir landamærin að Bangladess vegna ofsókna í ágúst árið 2017. Róhingjar Bangladess Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira
Tveir róhingjar í stærstu flóttamannabúðum í heimi í Bangladess greindust smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum. Um milljón róhingjar hafast við í búðunum við þröngan kost. Flóttamennirnir tveir voru settir í einangrun en um 1.900 til viðbótar hafa einnig verið einangraðir á meðan beðið er niðurstöðu sýna. Útgöngubann hefur verið í gildi í búðunum frá því um miðjan mars. Hjálparsamtök hafa varað við mögulegum áhrifum faraldursins á róhingja í búðunum þar sem þeir búa þétt og hafa takmarkaðan aðgang að hreinu vatni, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Áætlað er að á bilinu 40.000 til 70.000 manns búi á hverjum ferkílómetra í búðunum. Það er um 1,6 sinnum þéttari byggð en í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess þar sem veiran breiddist hratt út fyrr á þessu ári. Shamim Jhana, heilbrigðismálastjóri samtakanna Björgum börnunum í Bangladess, segir að nú þegar veiran hefur greinst í flóttamannabúðunum sé raunveruleg hætta á að þúsundir flóttamanna eigi eftir að láta lífið. „Faraldurinn gæti fært Bangladess aftur um áratugi,“ segir hann. Róhingjar í Búrma byrjuðu að flýja landið í hrönnum yfir landamærin að Bangladess vegna ofsókna í ágúst árið 2017.
Róhingjar Bangladess Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira