Minni umferð úr höfuðborginni nú en síðust ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2020 13:15 Helmingi minni umferð var um Hellisheiði í gær en á skírdag í fyrra. Töluvert minni umferð er út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó var umferð út úr borginni töluvert meiri í gær en hefur verið undanfarna daga. Almannavarnir hafa biðlað til fólks að halda sig heimavið um páskana og ferðast ekki á milli landshluta. Helmingi færri bílar fóru um Hellisheiði og Kjalarnes í gær en óku þar um á skírdag í fyrra. Í gær fóru 6.760 bílar um Hellisheiði, bæði í austur- og vesturátt en á sama tíma í fyrra voru þeir 10.463. Í gær óku 5.343 bílar um Kjalarnes en í fyrra voru þeir 12.364. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið með meiri viðbúnað á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi síðustu daga en Hörður Lilliendahl, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að töluvert meiri umferð hafi verið í gær en síðust daga. Lögreglumenn á bifhjólum séu staðsettir víða til að fá fólk til að hægja á sér og aka á réttum hraða. Þá sér umferðarlögreglan einnig um að stýra umferð í bílakjallaranum í Hörpu þar sem verið er að taka sýni vegna COVID-19. Lögreglan sjái svo um að koma sýnunum í greiningu þegar þess þarf. Umferðaröryggi Páskar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7. apríl 2020 07:00 Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9. apríl 2020 13:00 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Töluvert minni umferð er út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó var umferð út úr borginni töluvert meiri í gær en hefur verið undanfarna daga. Almannavarnir hafa biðlað til fólks að halda sig heimavið um páskana og ferðast ekki á milli landshluta. Helmingi færri bílar fóru um Hellisheiði og Kjalarnes í gær en óku þar um á skírdag í fyrra. Í gær fóru 6.760 bílar um Hellisheiði, bæði í austur- og vesturátt en á sama tíma í fyrra voru þeir 10.463. Í gær óku 5.343 bílar um Kjalarnes en í fyrra voru þeir 12.364. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið með meiri viðbúnað á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi síðustu daga en Hörður Lilliendahl, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að töluvert meiri umferð hafi verið í gær en síðust daga. Lögreglumenn á bifhjólum séu staðsettir víða til að fá fólk til að hægja á sér og aka á réttum hraða. Þá sér umferðarlögreglan einnig um að stýra umferð í bílakjallaranum í Hörpu þar sem verið er að taka sýni vegna COVID-19. Lögreglan sjái svo um að koma sýnunum í greiningu þegar þess þarf.
Umferðaröryggi Páskar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7. apríl 2020 07:00 Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9. apríl 2020 13:00 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7. apríl 2020 07:00
Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9. apríl 2020 13:00
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20