Innlent

Langar raðir hafa myndast inn á endur­vinnslu­stöðvar SORPU

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Langar raðir hafa myndast inn á endurvinnslustöðvar SORPU.
Langar raðir hafa myndast inn á endurvinnslustöðvar SORPU. vísir

Langar raðir hafa myndast inn á allar endurvinnslustöðvar SORPU. Afgreiðsla gengur hægar en vanalega sökum fjöldatakmarakana sem miðast við 20 manns inni á stöðvunum hverju sinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá SORPU.

Viðskiptavinir eru hvattir til að „gera eitthvað skemmtilegra en að taka til í geymslunni og bíða í röð.“


Tengdar fréttir

Hægt að fara með rusl til Sorpu og nýta önnur úrræði

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu.

Sorpa fékk sjö metanknúna bíla

Sorpa bs. fékk í gær afhenta sjö metanknúna Volkswagen bíla frá Heklu. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Hekla sendi frá sér í kvöld. Um er að ræða fjóra VW Caddy life EcoFuel og þrjá VW Caddy EcoFuel. Bílarnir eru með tvíbrennihreyfli, sem þýðir að þeir geta gengið bæði fyrir metani og bensíni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×