Segir Aubameyang að koma sér burt frá Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 23:00 Pierre-Emerick Aubameyang varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og er kominn með 17 mörk í 26 deildarleikjum á þessu tímabili. Hér er hann með Ainsley Maitland-Niles. Getty/David Price Pierre Alain Mounguengui, forseti knattspyrnusambands Gabon, hefur hvatt Pierre-Emerick Aubameyang til þess að yfirgefa Arsenal vegna þess að félagið er ekki með sömu væntingar og önnur félög í Evrópu. Aubameyang er með samning til sumarsins 2021 og Mikel gæti neyðst til þess að selja hann í sumar til þess að hann geti ekki yfirgefið félagið frítt eftir rúmt ár, líkt og Aaron Ramsey fór frá félaginu til Juventus. „Ég vil ekki segja að Arsenal séu metnaðarlausir en þeir eru ekki með sama metnað og nokkur önnur félög í Evrópu. Svo ef Pierre getur samið við annað félag með meiri metnað ætti hann að gera það,“ sagði Pierre við ESPN. „Hann er einn besti leikmaður í heimi en þau skilaboð sem ég gef honum er að halda áfram vinnunni og að heilla stærstu og metnaðarfyllstu félög heims. Hann er heimsklassaleikmaður.“ 'He is a world-class player and he's won nothing there'Gabon FA president urges Pierre-Emerick Aubameyang to ditch Arsenal for a 'more ambitious club' https://t.co/4V79sgZCvQ— MailOnline Sport (@MailSport) April 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Pierre Alain Mounguengui, forseti knattspyrnusambands Gabon, hefur hvatt Pierre-Emerick Aubameyang til þess að yfirgefa Arsenal vegna þess að félagið er ekki með sömu væntingar og önnur félög í Evrópu. Aubameyang er með samning til sumarsins 2021 og Mikel gæti neyðst til þess að selja hann í sumar til þess að hann geti ekki yfirgefið félagið frítt eftir rúmt ár, líkt og Aaron Ramsey fór frá félaginu til Juventus. „Ég vil ekki segja að Arsenal séu metnaðarlausir en þeir eru ekki með sama metnað og nokkur önnur félög í Evrópu. Svo ef Pierre getur samið við annað félag með meiri metnað ætti hann að gera það,“ sagði Pierre við ESPN. „Hann er einn besti leikmaður í heimi en þau skilaboð sem ég gef honum er að halda áfram vinnunni og að heilla stærstu og metnaðarfyllstu félög heims. Hann er heimsklassaleikmaður.“ 'He is a world-class player and he's won nothing there'Gabon FA president urges Pierre-Emerick Aubameyang to ditch Arsenal for a 'more ambitious club' https://t.co/4V79sgZCvQ— MailOnline Sport (@MailSport) April 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira