Innlent

Svona var 43. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Agnes M. Sigurðardóttir biskup var gestur fundarins.
Agnes M. Sigurðardóttir biskup var gestur fundarins. Lögreglan

Upplýsingafundur almannavarna var haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Alma D. Möller, landlæknir, fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi.

Gestur fundarins var Agnes M. Sigurðardóttir biskup en hún ræddi verkefni þjóðkirkjunnar á þessum tíma.

Hér að ofan má sjá upptöku af fundinum, með táknmálstúlkun, auk textalýsingar frá fundinum hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×