Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2020 16:10 Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra íþróttamála. vísir/vilhelm Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður handboltamanna á borð við Aron Pálmarsson og Sander Sagosen, segir að ástandið í handboltanum hér á landi gæti orðið erfitt vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég gæti trúað því að það yrði svolítið erfiðara fyrir liðin hér að fá peninga aftur inn. Það fyrsta sem fyrirtæki stoppa að borga eru styrkir til íþróttahreyfingarinnar. Þau halda frekar að sér höndum þar sem ég skil mjög vel,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag. Hann vill að ríkisvaldið styðji vel við bakið á íþróttahreyfingunni á Íslandi og betur en það hefur gert hingað til. „Ég væri til í að fá ríkisstjórnina meira inn í þetta og gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið í heild. Nú mæta stjórnmálamenn um leið og eitthvað gott gerist og láta taka myndir af sér með íþróttafólkinu en eru ekki tilbúnir að gera það sem til þarf,“ sagði Arnar. „Nú er t.d. leikur á borði til að byggja höll fyrir innanhúss íþróttirnar. Eins að gera sér grein fyrir að laun íþróttamanna geta farið vel niður á við og þau þurfa að koma með beina styrki til íþróttafélaganna til að halda uppi sama starfi. Félögin eru fjárþurfi og við þurfum aðstoð.“ Klippa: Sportið í dag - Arnar Freyr vill ríkisaðstoð fyrir íþróttafélög Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður handboltamanna á borð við Aron Pálmarsson og Sander Sagosen, segir að ástandið í handboltanum hér á landi gæti orðið erfitt vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég gæti trúað því að það yrði svolítið erfiðara fyrir liðin hér að fá peninga aftur inn. Það fyrsta sem fyrirtæki stoppa að borga eru styrkir til íþróttahreyfingarinnar. Þau halda frekar að sér höndum þar sem ég skil mjög vel,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag. Hann vill að ríkisvaldið styðji vel við bakið á íþróttahreyfingunni á Íslandi og betur en það hefur gert hingað til. „Ég væri til í að fá ríkisstjórnina meira inn í þetta og gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið í heild. Nú mæta stjórnmálamenn um leið og eitthvað gott gerist og láta taka myndir af sér með íþróttafólkinu en eru ekki tilbúnir að gera það sem til þarf,“ sagði Arnar. „Nú er t.d. leikur á borði til að byggja höll fyrir innanhúss íþróttirnar. Eins að gera sér grein fyrir að laun íþróttamanna geta farið vel niður á við og þau þurfa að koma með beina styrki til íþróttafélaganna til að halda uppi sama starfi. Félögin eru fjárþurfi og við þurfum aðstoð.“ Klippa: Sportið í dag - Arnar Freyr vill ríkisaðstoð fyrir íþróttafélög Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira