Carragher valdi úrvalslið leikmanna sem hann spilaði á móti: Henry bestur í sögu úrvalsdeildarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2020 07:45 Carragher og Keane börðust oft inn á vellinum hér áður fyrr. Vísir/Football365 Jamie Carragher var einn spekinganna í fótboltaþættinum The Football Show á Sky Sports í gær þar sem Jamie Carragher, Greame Souness og Gary Neville fóru yfir stöðuna. Carragher valdi þá ellefu erfiðustu leikmenn sem hann hefur mætt á ferlinum. Þessi 42 ára varnarmaður spilaði allan sinn ferill hjá Liverpool og vann hann þar meðal annars Meistaradeildina, deildarbikarinn í þrígang, enska bikarinn í tvígang og einnig UEFA-bikarinn. Hann spilaði þar að auki 38 leiki fyrir enska landsliðið. Sky Sports pundit and former #LFC defender @Carra23 picks the 11 toughest players he has faced during his career on the #SkyFootballShow...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 „Ég var heppinn að ég fékkk að spila gegn bestu leikmönnum í heimi í gegnum tíðina hjá Liverpool,“ sagði Carragher áður en hann dembdi sér í að kynna liðið sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar fer hann meðal annars fögrum orðum um Thierry Henry. „Mér finnst Thierry Henry besti leikmaður allra tíma í ensku úrvalsdeildinni og líklega sá erfiðasti sem ég hef mætt. Liðið sem hann spilaði í tímabilið 2003/2004 hjá Arsenal og tímabilin í kringum það eru líklega erfiðasta lið sem ég hef spilað með bæði á Englandi og fyrir utan England,“ sagði Carragher. Erfiðustu leikmenn sem Carragher mætti: Gianluigi Buffon Cafu Marcel Desailly John Terry Paolo Maldini Xavi Roy Keane Andres Iniesta Lionel Messi Thierry Henry Cristiano Ronaldo Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Jamie Carragher var einn spekinganna í fótboltaþættinum The Football Show á Sky Sports í gær þar sem Jamie Carragher, Greame Souness og Gary Neville fóru yfir stöðuna. Carragher valdi þá ellefu erfiðustu leikmenn sem hann hefur mætt á ferlinum. Þessi 42 ára varnarmaður spilaði allan sinn ferill hjá Liverpool og vann hann þar meðal annars Meistaradeildina, deildarbikarinn í þrígang, enska bikarinn í tvígang og einnig UEFA-bikarinn. Hann spilaði þar að auki 38 leiki fyrir enska landsliðið. Sky Sports pundit and former #LFC defender @Carra23 picks the 11 toughest players he has faced during his career on the #SkyFootballShow...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 „Ég var heppinn að ég fékkk að spila gegn bestu leikmönnum í heimi í gegnum tíðina hjá Liverpool,“ sagði Carragher áður en hann dembdi sér í að kynna liðið sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar fer hann meðal annars fögrum orðum um Thierry Henry. „Mér finnst Thierry Henry besti leikmaður allra tíma í ensku úrvalsdeildinni og líklega sá erfiðasti sem ég hef mætt. Liðið sem hann spilaði í tímabilið 2003/2004 hjá Arsenal og tímabilin í kringum það eru líklega erfiðasta lið sem ég hef spilað með bæði á Englandi og fyrir utan England,“ sagði Carragher. Erfiðustu leikmenn sem Carragher mætti: Gianluigi Buffon Cafu Marcel Desailly John Terry Paolo Maldini Xavi Roy Keane Andres Iniesta Lionel Messi Thierry Henry Cristiano Ronaldo
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira