Kári montinn af smitrakningateyminu og segir árangur þess ótrúlegan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. apríl 2020 17:23 Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, brá sér í morgun inn á upplýsingavef Almannavarna og landlæknisembættisins um útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, covid.is. Þar sá hann sér til mikillar furðu hversu vel hefur gengið að rekja smit hérlendis. Hann segir árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að halda veirunni í skefjum hér á landi. Þetta sagði Kári á daglegum upplýsingafundi Almannavarna og landlæknis, þar sem hann var gestur og ræddi um mótefnamælingar og skimanir Íslenskrar erfðagreiningar fyrir Covid-19. Af þeim 1.727 smitum sem greinst hafa hérlendis hefur tekist að rekja uppruna 1.719. Smit hvers uppruni er óþekktur eru þannig ekki nema átta. Rekja má 1.382 smit hér innanlands, en 337 einstaklingar eru taldir hafa smitast erlendis. „Þetta er alveg ótrúlegur árangur og ég held því fram að þetta sé lykilinn að því hversu vel hefur tekist. Það er þetta rakningateymi sem er alveg ótrúlegt. Þetta er alveg ótrúlegt. Þetta er teymi sem á engan sinn líka nokkurs staðar í heiminum, og ég er býsna montinn af þessu fólki.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Rapyd krefjist gagna á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, brá sér í morgun inn á upplýsingavef Almannavarna og landlæknisembættisins um útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi, covid.is. Þar sá hann sér til mikillar furðu hversu vel hefur gengið að rekja smit hérlendis. Hann segir árangur smitrakningateymis Almannavarna lykilinn að því hversu vel hefur gengið að halda veirunni í skefjum hér á landi. Þetta sagði Kári á daglegum upplýsingafundi Almannavarna og landlæknis, þar sem hann var gestur og ræddi um mótefnamælingar og skimanir Íslenskrar erfðagreiningar fyrir Covid-19. Af þeim 1.727 smitum sem greinst hafa hérlendis hefur tekist að rekja uppruna 1.719. Smit hvers uppruni er óþekktur eru þannig ekki nema átta. Rekja má 1.382 smit hér innanlands, en 337 einstaklingar eru taldir hafa smitast erlendis. „Þetta er alveg ótrúlegur árangur og ég held því fram að þetta sé lykilinn að því hversu vel hefur tekist. Það er þetta rakningateymi sem er alveg ótrúlegt. Þetta er alveg ótrúlegt. Þetta er teymi sem á engan sinn líka nokkurs staðar í heiminum, og ég er býsna montinn af þessu fólki.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Íslensk erfðagreining Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Rapyd krefjist gagna á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira