Staðfesta komu Geirs: „Stoltur að vera orðinn Haukamaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2020 16:26 Geir lék með Cesson-Rennes í fjögur ár. vísir/getty Eins og frá var greint í Sportinu í dag og á Vísi í gær er Geir Guðmundsson á leið til Hauka. Félagið hefur nú staðfest komu Akureyringsins. Geir skrifar undir þriggja ára samning við Hauka. Hann kemur frá Cesson-Rennes í Frakklandi þar sem hann hefur leikið undanfarin fjögur ár. „Ég er mjög spenntur að spila fyrir Hauka á næsta tímabili, allan minn feril hafa Haukar verið toppklúbbur sem hefur barist um hvern einasta titil. Því er ég stoltur að vera orðinn Haukamaður,“ segir Geir í fréttatilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Hauka. Aron Kristjánsson, nýr þjálfari Hauka, kveðst vera spenntur fyrir komu Geirs. „Við erum mjög ánægðir með að Geir hafi valið að ganga til liðs við okkur. Hann er kraftmikill leikmaður á góðum aldri. Við teljum að hann eigi eftir að falla vel inn í liðið okkar og geti vaxið enn meir sem leikmaður,“ segir Aron sem tekur við Haukum af Gunnari Magnússyni. Aron stýrði Haukum áður á árunum 2007-10 og 2011-13. Hann gerði Hauka þrisvar sinnum að Íslandsmeisturum og tvisvar sinnum að bikarmeisturum. Geir, sem er 26 ára örvhent skytta, lék með Akureyri og Val áður en hann fór til Cesson-Rennes 2016. Á síðasta tímabili sínu hjá félaginu vann það frönsku B-deildina og vann sér sæti í úrvalsdeildinni. Auk Geirs gengur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson í raðir Hauka í sumar. Haukar voru í 4. sæti Olís-deildarinnar þegar tímabilið var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins. Olís-deild karla Tengdar fréttir Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Akureyringurinn leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili eftir fjögur ár í atvinnumennsku. 15. apríl 2020 15:58 Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. 14. apríl 2020 12:44 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Eins og frá var greint í Sportinu í dag og á Vísi í gær er Geir Guðmundsson á leið til Hauka. Félagið hefur nú staðfest komu Akureyringsins. Geir skrifar undir þriggja ára samning við Hauka. Hann kemur frá Cesson-Rennes í Frakklandi þar sem hann hefur leikið undanfarin fjögur ár. „Ég er mjög spenntur að spila fyrir Hauka á næsta tímabili, allan minn feril hafa Haukar verið toppklúbbur sem hefur barist um hvern einasta titil. Því er ég stoltur að vera orðinn Haukamaður,“ segir Geir í fréttatilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Hauka. Aron Kristjánsson, nýr þjálfari Hauka, kveðst vera spenntur fyrir komu Geirs. „Við erum mjög ánægðir með að Geir hafi valið að ganga til liðs við okkur. Hann er kraftmikill leikmaður á góðum aldri. Við teljum að hann eigi eftir að falla vel inn í liðið okkar og geti vaxið enn meir sem leikmaður,“ segir Aron sem tekur við Haukum af Gunnari Magnússyni. Aron stýrði Haukum áður á árunum 2007-10 og 2011-13. Hann gerði Hauka þrisvar sinnum að Íslandsmeisturum og tvisvar sinnum að bikarmeisturum. Geir, sem er 26 ára örvhent skytta, lék með Akureyri og Val áður en hann fór til Cesson-Rennes 2016. Á síðasta tímabili sínu hjá félaginu vann það frönsku B-deildina og vann sér sæti í úrvalsdeildinni. Auk Geirs gengur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson í raðir Hauka í sumar. Haukar voru í 4. sæti Olís-deildarinnar þegar tímabilið var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Akureyringurinn leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili eftir fjögur ár í atvinnumennsku. 15. apríl 2020 15:58 Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. 14. apríl 2020 12:44 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Akureyringurinn leikur í Olís-deild karla á næsta tímabili eftir fjögur ár í atvinnumennsku. 15. apríl 2020 15:58
Tímabilið í Frakklandi flautað af | Guðjón Valur meistari Guðjón Valur Sigurðsson varð franskur meistari á sínu fyrsta og eina tímabili með Paris Saint-Germain. 14. apríl 2020 12:44