Ferðamenn og fíkniefni í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 17. maí 2020 16:30 Alþingi fær til sín frumvörp vegna nýjustu aðgerða stjórnvalda í efnahagsmálum í tengslum við kórónuveirufaraldurinn eftir helgi. Fyrir liggur í þinginu frumvarp frá Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur nýsköpunar-, iðnaðar- og ferðamálaráðherra um heimild til ferðaskrifstofa að bjóða inneignarnótur í stað þess að greiða ófarnar pakkaferðir. Frumvarpinu hefur ekki verið vel tekið af öðrum en ferðaskrifstofunum. Ferðamálaráðherra segir að kórónuveirufaraldurinn muni hafa mikil áhrif á íslenska ferðaþjónustu bæði til skamms tíma og til framtíðar.Stöð 2/Einar Þórdís Kolbrún ræðir þessi mál og önnur sem tengjast ferðaþjónustinni í Víglínunni í dag. Þá hafa stjórnvöld skoðað nokkrar sviðsmyndir varðandi framtíð ferðaþjónustunnar þar sem versta sviðsmyndin gerir ráð fyrir mjög mikilli fækkun farþegar á næstu árum. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata ræðir þessi mál einnig í Víglínunni. En að auki verður rætt um hugafarsbreytingu sem er að eiga sér stað í samfélaginu varðandi ólögleg vímuefni og til þeirra sem þau nota efnin. Halldóra Mogensen hefur leitt umræðu um ný viðhorf gagnvart fíkniefnaneytendum á Alþingi síðustu misserin og skynjar viðhorfsbreytingu meðal þjóðarinnar varðandi stríðið gegn fíkniefnum.Stöð 2/Einar Halldóra hefur leitt þá umræðu á Alþingi undanfarin ár og ákveðin straumhvörf urðu í vikunni þegar velferðarnefnd leggur samhljóða til að frumvarp heilbrigðisráðherra um neyslurými nái fram að ganga. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu þáttarins. Fíkn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Víglínan Tengdar fréttir Tímamótafrumvarp Svandísar um neyslurými nær fram að ganga Velferðarnefnd skilaði samdóma áliti um frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um neyslurými til annarrar umræðu á Alþingi í dag. Það þýðir að frumvarpið verður að lögum. 13. maí 2020 19:30 Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. 17. maí 2020 09:26 ESB segir neytendur eiga skýlausan rétt á endurgreiðslu fyrir ferðir sem falla niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirstrikar í dag að flugfélög og seljendur pakkaferða verði að endurgreiða farþegum sínum falli ferðir þeirra niður. 13. maí 2020 11:03 Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. 7. maí 2020 17:58 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Alþingi fær til sín frumvörp vegna nýjustu aðgerða stjórnvalda í efnahagsmálum í tengslum við kórónuveirufaraldurinn eftir helgi. Fyrir liggur í þinginu frumvarp frá Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur nýsköpunar-, iðnaðar- og ferðamálaráðherra um heimild til ferðaskrifstofa að bjóða inneignarnótur í stað þess að greiða ófarnar pakkaferðir. Frumvarpinu hefur ekki verið vel tekið af öðrum en ferðaskrifstofunum. Ferðamálaráðherra segir að kórónuveirufaraldurinn muni hafa mikil áhrif á íslenska ferðaþjónustu bæði til skamms tíma og til framtíðar.Stöð 2/Einar Þórdís Kolbrún ræðir þessi mál og önnur sem tengjast ferðaþjónustinni í Víglínunni í dag. Þá hafa stjórnvöld skoðað nokkrar sviðsmyndir varðandi framtíð ferðaþjónustunnar þar sem versta sviðsmyndin gerir ráð fyrir mjög mikilli fækkun farþegar á næstu árum. Halldóra Mogensen þingmaður Pírata ræðir þessi mál einnig í Víglínunni. En að auki verður rætt um hugafarsbreytingu sem er að eiga sér stað í samfélaginu varðandi ólögleg vímuefni og til þeirra sem þau nota efnin. Halldóra Mogensen hefur leitt umræðu um ný viðhorf gagnvart fíkniefnaneytendum á Alþingi síðustu misserin og skynjar viðhorfsbreytingu meðal þjóðarinnar varðandi stríðið gegn fíkniefnum.Stöð 2/Einar Halldóra hefur leitt þá umræðu á Alþingi undanfarin ár og ákveðin straumhvörf urðu í vikunni þegar velferðarnefnd leggur samhljóða til að frumvarp heilbrigðisráðherra um neyslurými nái fram að ganga. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu þáttarins.
Fíkn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Víglínan Tengdar fréttir Tímamótafrumvarp Svandísar um neyslurými nær fram að ganga Velferðarnefnd skilaði samdóma áliti um frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um neyslurými til annarrar umræðu á Alþingi í dag. Það þýðir að frumvarpið verður að lögum. 13. maí 2020 19:30 Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. 17. maí 2020 09:26 ESB segir neytendur eiga skýlausan rétt á endurgreiðslu fyrir ferðir sem falla niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirstrikar í dag að flugfélög og seljendur pakkaferða verði að endurgreiða farþegum sínum falli ferðir þeirra niður. 13. maí 2020 11:03 Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. 7. maí 2020 17:58 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Tímamótafrumvarp Svandísar um neyslurými nær fram að ganga Velferðarnefnd skilaði samdóma áliti um frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um neyslurými til annarrar umræðu á Alþingi í dag. Það þýðir að frumvarpið verður að lögum. 13. maí 2020 19:30
Bankar lýsa áhyggjum sínum af frumvarpi ferðamálaráðherra Arion banki og Íslandsbanki hafa varað við frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamálaráðherra sem heimilar ferðaskrifstofum og flugfélögum að endurgreiða viðskiptavinum sínum með inneignarnótum í stað peninga. 17. maí 2020 09:26
ESB segir neytendur eiga skýlausan rétt á endurgreiðslu fyrir ferðir sem falla niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirstrikar í dag að flugfélög og seljendur pakkaferða verði að endurgreiða farþegum sínum falli ferðir þeirra niður. 13. maí 2020 11:03
Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. 7. maí 2020 17:58