RÚV frestar borgarafundinum um innflytjendamál Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. mars 2020 11:22 RÚV hefur haldið nokkra borgarafundi. Fundurinn sem fara átti fram á morgun var helgaður innflytjendamálum. Vísir/Vilhelm Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur ákveðið að fresta Borgarafundi sem fara átti fram í Efstaleiti annað kvöld um óákveðinn tíma. Ástæðan er kórónuveiran og útbreiðsla hennar. Þessa breytingu má nú þegar sjá á dagskrá sjónvarpsins þar sem heimildarþáttur um kosti linsubauna kemur í stað borgarafundarins. Fundurinn hafði verið auglýstur töluvert í sjónvarpinu með skilaboðum á íslensku, ensku og pólsku. Innflytjendamál hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, ekki síst í ljósi ákvörðunar að senda hælisleitendur til Grikklands eins og til stendur að gera. Ástæða frestunarinnar er kórónuveiran en til skoðunar var hjá fréttastofunni að færa fundinn úr húsi. Tíminn til að útfæra þá lausn reyndist of skammur. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru miklar ráðstafanir hjá Ríkisútvarpinu að gæta öryggis í útvarpshúsinu. Þannig hafi ekki verið talið ráðlagt að fá þann fjölda fólks, sem fylgir borgarafundum, inn í Efstaleitið. Áður hafa farið fram borgarafundir um loftslagsmál og geðheilsu ungs fólks. Wuhan-veiran Fjölmiðlar Innflytjendamál Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur ákveðið að fresta Borgarafundi sem fara átti fram í Efstaleiti annað kvöld um óákveðinn tíma. Ástæðan er kórónuveiran og útbreiðsla hennar. Þessa breytingu má nú þegar sjá á dagskrá sjónvarpsins þar sem heimildarþáttur um kosti linsubauna kemur í stað borgarafundarins. Fundurinn hafði verið auglýstur töluvert í sjónvarpinu með skilaboðum á íslensku, ensku og pólsku. Innflytjendamál hafa verið í brennidepli undanfarnar vikur, ekki síst í ljósi ákvörðunar að senda hælisleitendur til Grikklands eins og til stendur að gera. Ástæða frestunarinnar er kórónuveiran en til skoðunar var hjá fréttastofunni að færa fundinn úr húsi. Tíminn til að útfæra þá lausn reyndist of skammur. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru miklar ráðstafanir hjá Ríkisútvarpinu að gæta öryggis í útvarpshúsinu. Þannig hafi ekki verið talið ráðlagt að fá þann fjölda fólks, sem fylgir borgarafundum, inn í Efstaleitið. Áður hafa farið fram borgarafundir um loftslagsmál og geðheilsu ungs fólks.
Wuhan-veiran Fjölmiðlar Innflytjendamál Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira