Fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og þingmaður vilja verða forstjóri Ríkiskaupa Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. maí 2020 15:39 Ari Matthíasson lét af störfum sem þjóðleikhússtjóri þegar Magnús Geir Þórðarson tók við starfinu í upphafi árs. Nú vill Ari verða forstjóri Ríkiskaupa. vísir/egill Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismenn sóttu um starfið. Meðal annarra í umsækjendahópnum má nefna fyrrverandi forstjóra Isavia, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sorpu og fyrrverandi mannauðs- og rekstrarstjóra Hafrannsóknarstofnunar. Þá er fyrrverandi ráðherra í einnig í þessum hópi. Fjármála- og efnahagsráðherra skipar forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára en Halldór Ó. Sigurðsson gegnir stöðunni í dag. Meðal þess sem fram kom þegar starfið var auglýst í apríl var að forstjórinn þyrfti að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins og frumkvæði og metnað til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Umsóknarfrestur rann út 11. maí. „Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreytingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri,“ eins og segir í auglýsingunni. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson Fyrrv. Þjóðleikhússtjóri Björgvin Guðni Sigurðsson Framkvæmdastjóri Björgvin Víkingsson Head of supply chain management Björn Hafsteinn Halldórsson Framkvæmdastjóri Björn Óli Ö Hauksson Verkfræðingur Dagmar Sigurðardóttir Sviðsstjóri Einar Birkir Einarsson Sérfræðingur Elvar Steinn Þorkelsson Framkvæmdastjóri Erling Tómasson Fjármálastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Forstöðumaður Guðmundur I Bergþórsson Sérfræðingur Guðrún Pálsdóttir Fjármálastjóri Helgi Steinar Gunnlaugsson M Sc. í alþjóðasamskiptum Hildur Georgsdóttir Lögmaður Hildur Ragnars Framkvæmdastjóri Hlynur Atli Sigurðsson Framkvæmdastjóri Höskuldur Þór Þórhallsson Lögmaður Ingólfur Þórisson Framkvæmdastjóri Jóhann Jóhannsson Forstöðumaður Jón Axel Pétursson Framkvæmdastjóri Jón Garðar Jörundsson Framkvæmdastjóri Ragnar Davíðsson Sviðstjóri Reynir Jónsson Sérfræðingur Sigurður Erlingsson framkvæmdastjóri Sólmundur Már Jónsson Aðstoðarforstjóri Styrkár Jafet Hendriksson Sérfræðingur Sæbjörg María Erlingsdóttir Framkvæmdarstjóri Sæunn Björk Þorkelsdóttir Forstöðumaður Tryggvi Harðarson Verkfræðingur Valdimar Björnsson Fjármálastjóri Þórður Bjarnason Viðskiptafræðingur Þórhallur Hákonarson Fjármálastjóri Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismenn sóttu um starfið. Meðal annarra í umsækjendahópnum má nefna fyrrverandi forstjóra Isavia, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sorpu og fyrrverandi mannauðs- og rekstrarstjóra Hafrannsóknarstofnunar. Þá er fyrrverandi ráðherra í einnig í þessum hópi. Fjármála- og efnahagsráðherra skipar forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára en Halldór Ó. Sigurðsson gegnir stöðunni í dag. Meðal þess sem fram kom þegar starfið var auglýst í apríl var að forstjórinn þyrfti að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins og frumkvæði og metnað til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Umsóknarfrestur rann út 11. maí. „Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreytingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri,“ eins og segir í auglýsingunni. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson Fyrrv. Þjóðleikhússtjóri Björgvin Guðni Sigurðsson Framkvæmdastjóri Björgvin Víkingsson Head of supply chain management Björn Hafsteinn Halldórsson Framkvæmdastjóri Björn Óli Ö Hauksson Verkfræðingur Dagmar Sigurðardóttir Sviðsstjóri Einar Birkir Einarsson Sérfræðingur Elvar Steinn Þorkelsson Framkvæmdastjóri Erling Tómasson Fjármálastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Forstöðumaður Guðmundur I Bergþórsson Sérfræðingur Guðrún Pálsdóttir Fjármálastjóri Helgi Steinar Gunnlaugsson M Sc. í alþjóðasamskiptum Hildur Georgsdóttir Lögmaður Hildur Ragnars Framkvæmdastjóri Hlynur Atli Sigurðsson Framkvæmdastjóri Höskuldur Þór Þórhallsson Lögmaður Ingólfur Þórisson Framkvæmdastjóri Jóhann Jóhannsson Forstöðumaður Jón Axel Pétursson Framkvæmdastjóri Jón Garðar Jörundsson Framkvæmdastjóri Ragnar Davíðsson Sviðstjóri Reynir Jónsson Sérfræðingur Sigurður Erlingsson framkvæmdastjóri Sólmundur Már Jónsson Aðstoðarforstjóri Styrkár Jafet Hendriksson Sérfræðingur Sæbjörg María Erlingsdóttir Framkvæmdarstjóri Sæunn Björk Þorkelsdóttir Forstöðumaður Tryggvi Harðarson Verkfræðingur Valdimar Björnsson Fjármálastjóri Þórður Bjarnason Viðskiptafræðingur Þórhallur Hákonarson Fjármálastjóri
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira