Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2020 17:30 Alfreð stýrir þýska liðinu í fyrsta sinn í lok leiktíðar. vísir/getty Á föstudaginn mun Alfreð Gíslason stýra þýska landsliðinu í fyrsta skipti á ferlinum og það mun hann gera á sínum gamla heimavelli í Magdeburg. Þá spilar þýska liðið vináttulandsleik við Holland sem Erlingur Birgir Richardsson þjálfar. Líkur eru á því að leikurinn fari fram án áhorfenda vegna kórónuveirunnar. „Þetta er auðvitað mikilvægur leikur í undirbúningi okkar fyrir umspil um Ólympíusæti og við vorum að vonast eftir því að spila fyrir framan fulla höll því stuðningur skiptir okkur máli,“ sagði Alfreð. „Það væri mjög sérstakt að stýra þýska landsliðinu í fyrsta skiptið fyrir framan tóma stúku.“ Það eru yfirvöld í Magdeburg sem taka þessa ákvörðun en í gær var sett sú regla að ekki mættu mæta fleiri en 1.000 áhorfendur á leiki í héraðinu. Sú ákvörðun stendur þar til annað verður ákveðið en Alfreð vill eðlilega fá fullt hús í þessum merka leik á sínum ferli. Þýskaland er í riðli með Svíum, Slóvenum og Alsír í umspilinu en tvær þjóðir komast áfram á ÓL í Tókýó. Riðillinn verður spilaður í Berlín. Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Á föstudaginn mun Alfreð Gíslason stýra þýska landsliðinu í fyrsta skipti á ferlinum og það mun hann gera á sínum gamla heimavelli í Magdeburg. Þá spilar þýska liðið vináttulandsleik við Holland sem Erlingur Birgir Richardsson þjálfar. Líkur eru á því að leikurinn fari fram án áhorfenda vegna kórónuveirunnar. „Þetta er auðvitað mikilvægur leikur í undirbúningi okkar fyrir umspil um Ólympíusæti og við vorum að vonast eftir því að spila fyrir framan fulla höll því stuðningur skiptir okkur máli,“ sagði Alfreð. „Það væri mjög sérstakt að stýra þýska landsliðinu í fyrsta skiptið fyrir framan tóma stúku.“ Það eru yfirvöld í Magdeburg sem taka þessa ákvörðun en í gær var sett sú regla að ekki mættu mæta fleiri en 1.000 áhorfendur á leiki í héraðinu. Sú ákvörðun stendur þar til annað verður ákveðið en Alfreð vill eðlilega fá fullt hús í þessum merka leik á sínum ferli. Þýskaland er í riðli með Svíum, Slóvenum og Alsír í umspilinu en tvær þjóðir komast áfram á ÓL í Tókýó. Riðillinn verður spilaður í Berlín.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira