Varnarmaður Watford með veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2020 14:33 Adrian Mariappa hefur leikið fimmtán leiki fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni í vetur. getty/nick potts Adrian Mariappa, varnarmaður Watford, hefur stigið fram og staðfest að hann sé með kórónuveiruna. Sex jákvæðar niðurstöður komu úr fyrstu prófunum fyrir kórónuveirunni meðal leikmanna og starfsfólks liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Þrjú smit greindust í herbúðum Watford. Tveir úr starfsliðinu voru með veiruna sem og Mariappa. Einnig hefur verið greint frá því að Ian Woan, aðstoðarþjálfari Burnley, sé með veiruna. Mariappa hafði ekki sýnt nein einkenni veirunnar og því kom það honum á óvart að hann væri smitaður. „Það er hálf óhugnanlegt að þér geti liðið vel, varla farið út úr húsi en samt fengið veiruna. Ef ég hefði ekki farið á æfingar og í próf hefði þetta aldrei uppgötvast. Það er hálf skrítið,“ sagði Mariappa. Hann kveðst smeykur um að smita aðra í fjölskyldunni. „Ég bý með eiginkonu minni og þremur börnum sem eru fimm, níu og ellefu ára og auðvitað hef ég áhyggjur. Þau hafa það gott og hafa ekki sýnt nein einkenni en það er erfitt að hugsa ekki um þetta og halda fjarlægð þegar þú hefur fengið greininguna.“ Fyrirliði Watford, Troy Deeney, mætti ekki aftur til æfinga í gær af ótta við að smita son sinn sem er fimm mánaða. Deeney hefur einnig lýst yfir áhyggjum af því að leikmenn úr minnihlutahópum verði ekki prófaðir almennilega. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23 Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Adrian Mariappa, varnarmaður Watford, hefur stigið fram og staðfest að hann sé með kórónuveiruna. Sex jákvæðar niðurstöður komu úr fyrstu prófunum fyrir kórónuveirunni meðal leikmanna og starfsfólks liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Þrjú smit greindust í herbúðum Watford. Tveir úr starfsliðinu voru með veiruna sem og Mariappa. Einnig hefur verið greint frá því að Ian Woan, aðstoðarþjálfari Burnley, sé með veiruna. Mariappa hafði ekki sýnt nein einkenni veirunnar og því kom það honum á óvart að hann væri smitaður. „Það er hálf óhugnanlegt að þér geti liðið vel, varla farið út úr húsi en samt fengið veiruna. Ef ég hefði ekki farið á æfingar og í próf hefði þetta aldrei uppgötvast. Það er hálf skrítið,“ sagði Mariappa. Hann kveðst smeykur um að smita aðra í fjölskyldunni. „Ég bý með eiginkonu minni og þremur börnum sem eru fimm, níu og ellefu ára og auðvitað hef ég áhyggjur. Þau hafa það gott og hafa ekki sýnt nein einkenni en það er erfitt að hugsa ekki um þetta og halda fjarlægð þegar þú hefur fengið greininguna.“ Fyrirliði Watford, Troy Deeney, mætti ekki aftur til æfinga í gær af ótta við að smita son sinn sem er fimm mánaða. Deeney hefur einnig lýst yfir áhyggjum af því að leikmenn úr minnihlutahópum verði ekki prófaðir almennilega.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23 Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04
Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. 19. maí 2020 15:23
Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. 19. maí 2020 10:30