Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Sylvía Hall skrifar 21. maí 2020 18:49 Ellen DeGeneres. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja, en DeGeneres hefur notið mikilla vinsælda fyrir hlýja framkomu og jákvæðni í þáttum sínum. Nú í vor fóru hins vegar sögur á flug um að svo væri ekki. Umræðan hófst fyrir alvöru í apríl síðastliðnum þegar áhrifavaldurinn og förðunarbloggarinn Nikkie de Jager lýsti reynslu sinni af því að vera gestur í þætti Ellen í janúar. Sagði hún hana hafa verið kalda og fjarlæga þegar slökkt var á myndavélunum. Þegar faraldur kórónuveirunnar hófst fyrir alvöru reitti DeGeneres marga til reiði þegar hún grínaðist með það að sóttkví væri eins og að vera í fangelsi. Bentu netverjar á það að hún byggi í lúxusvillu á meðan margir Bandaríkjamenn óttuðust um líf sitt og afkomu. People so far from being impacted by the criminal justice system love to use it as free labor and punch lines. Fuck you Ellen. Quarantine isn’t jail. Fame isn’t jail. Jail is jail. https://t.co/sgea84nk0q— gia onomatopoeia (@missgiagiagia) April 7, 2020 Þá er hún sögð hafa sett starfsmenn sína í frí þegar faraldurinn skall á og hvorki gefið neinar frekari upplýsingar um áframhaldandi starfsamband né laun. Heimildarmaður US Weekly segir sögusagnirnar hafa tekið mjög á DeGeneres. Hún hafi haldið að þetta væri tímabundin neikvæðni frá fámennum hópi, en ekkert lát virðist vera af neikvæðum sögum um hana. Meðal þeirra sem hafa stigið fram og lýst neikvæðri upplifun af samskiptum við spjallþáttastjórnandann er fyrrum lífvörður hennar, sem sagði hana „kalda“ og „ómanneskjulega“. „Þolinmæði hennar er á þrotum,“ segir heimildarmaðurinn. Hollywood Tengdar fréttir Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja, en DeGeneres hefur notið mikilla vinsælda fyrir hlýja framkomu og jákvæðni í þáttum sínum. Nú í vor fóru hins vegar sögur á flug um að svo væri ekki. Umræðan hófst fyrir alvöru í apríl síðastliðnum þegar áhrifavaldurinn og förðunarbloggarinn Nikkie de Jager lýsti reynslu sinni af því að vera gestur í þætti Ellen í janúar. Sagði hún hana hafa verið kalda og fjarlæga þegar slökkt var á myndavélunum. Þegar faraldur kórónuveirunnar hófst fyrir alvöru reitti DeGeneres marga til reiði þegar hún grínaðist með það að sóttkví væri eins og að vera í fangelsi. Bentu netverjar á það að hún byggi í lúxusvillu á meðan margir Bandaríkjamenn óttuðust um líf sitt og afkomu. People so far from being impacted by the criminal justice system love to use it as free labor and punch lines. Fuck you Ellen. Quarantine isn’t jail. Fame isn’t jail. Jail is jail. https://t.co/sgea84nk0q— gia onomatopoeia (@missgiagiagia) April 7, 2020 Þá er hún sögð hafa sett starfsmenn sína í frí þegar faraldurinn skall á og hvorki gefið neinar frekari upplýsingar um áframhaldandi starfsamband né laun. Heimildarmaður US Weekly segir sögusagnirnar hafa tekið mjög á DeGeneres. Hún hafi haldið að þetta væri tímabundin neikvæðni frá fámennum hópi, en ekkert lát virðist vera af neikvæðum sögum um hana. Meðal þeirra sem hafa stigið fram og lýst neikvæðri upplifun af samskiptum við spjallþáttastjórnandann er fyrrum lífvörður hennar, sem sagði hana „kalda“ og „ómanneskjulega“. „Þolinmæði hennar er á þrotum,“ segir heimildarmaðurinn.
Hollywood Tengdar fréttir Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp