Hefja árveknisátak gegn falsfréttum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. maí 2020 22:25 Elfa Ýr Gylfadóttir er framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Vísir/Egill Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða. Átakið gegn falsfréttum er unnið í samstarfi við Vísindavefinn og Landlæknisembættið og hefur ný vefsíða verið opnuð. Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir afar mikilvæg að fólk sýni árvekni á samfélagsmiðlum. „Það er búið að vera mjög mikið af falsfréttum í gangi undanfarna mánuði við sjáum það í rannsóknum erlendis og það er ýmislegt sem bendir til þess að það sé að koma af falsfréttum á samfélagsmiðla hér á landi. Þá hefur verið varað við netsvindli í tengslum við kórónuveiruna,“ segir Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Hún segir að dæmin sýni að falsfréttir hafi jafnvel valdið gríðarlegum skaða eins og gerðist þegar hópur fólks lést eftir að hafa drukkið Metanól sem það hafði upplýsingar um að kæmi í veg fyrir Covid-19. Þá hafi fólk orðið fyrir fjárhagslegum skaða hér á landi vegna netsvindls. Elfa segir að falsfréttir hafi einkum birst á samfélagsmiðlum. „Ég verð að segja það að íslenskir fjölmiðlar hafa almennt staðið sig frábærlega á þessum tímum kórónuveirunnar. Það sem við erum fyrst og fremst að sjá eru falsfréttir og rangfærslur sem eru að berast á netinu og þá aðallega á Facebook, Youtube og samfélagsmiðlum yfir höfuð,“ segir Elfa. Elfa er afar ánægð með stuðninginn frá Facebook og fer átakið endurgjaldslaust fram þar og á Instagram næstu vikur. Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira
Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða. Átakið gegn falsfréttum er unnið í samstarfi við Vísindavefinn og Landlæknisembættið og hefur ný vefsíða verið opnuð. Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir afar mikilvæg að fólk sýni árvekni á samfélagsmiðlum. „Það er búið að vera mjög mikið af falsfréttum í gangi undanfarna mánuði við sjáum það í rannsóknum erlendis og það er ýmislegt sem bendir til þess að það sé að koma af falsfréttum á samfélagsmiðla hér á landi. Þá hefur verið varað við netsvindli í tengslum við kórónuveiruna,“ segir Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Hún segir að dæmin sýni að falsfréttir hafi jafnvel valdið gríðarlegum skaða eins og gerðist þegar hópur fólks lést eftir að hafa drukkið Metanól sem það hafði upplýsingar um að kæmi í veg fyrir Covid-19. Þá hafi fólk orðið fyrir fjárhagslegum skaða hér á landi vegna netsvindls. Elfa segir að falsfréttir hafi einkum birst á samfélagsmiðlum. „Ég verð að segja það að íslenskir fjölmiðlar hafa almennt staðið sig frábærlega á þessum tímum kórónuveirunnar. Það sem við erum fyrst og fremst að sjá eru falsfréttir og rangfærslur sem eru að berast á netinu og þá aðallega á Facebook, Youtube og samfélagsmiðlum yfir höfuð,“ segir Elfa. Elfa er afar ánægð með stuðninginn frá Facebook og fer átakið endurgjaldslaust fram þar og á Instagram næstu vikur.
Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira