Íslenska Bylgjan í loftið: „Stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2020 11:29 Ósk Gunnarsdóttir verður í loftinu á Íslensku Bylgjunni alla virka daga. Í dag fór í loftið ný útvarpsstöð sem ber heitið Íslenska Bylgjan og verður aðeins spiluð íslensk tónlist á stöðinni. „Þetta er skemmtileg viðbót við Bylgjuna, rétt eins og núverandi angar Bylgjunnar, sem eru Létt Bylgjan og Gull Bylgjan. Á Íslensku Bylgjunni verður eingöngu leikin íslensk tónlist, eða eftir íslenskt tónlistarfólk. Íslenska Bylgjan ætti því að verða frábær ferðafélagi í sumar. Endilega kíktu í heimsókn á morgun, föstudag, með því að stilla á tíðnina FM103.9, eða smella á nafnið „Íslenska“ á skjánum um leið og þú kemur út í bíl. Stöndum saman og styðjum íslenska tónlist,“ segir Brynjar Már Valdimarsson tónlistastjóri Bylgjunnar og FM957. Ósk Gunnarsdóttir verður eina útvarpskona stöðvarinnar og verður hún í loftinu alla virka daga frá 10-15. „Ég hef unnið að allskonar verkefnum í gegnum árin er varða íslenska tónlistarbransann hvort sem það er umboðsmennska, tónlistarhátíðir eða hjá Útón að kynna íslenska tónlist erlendis. Ég er gríðarlega spennt og stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni,“ segir Ósk. Íslenska á tækniöld Fjölmiðlar Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Í dag fór í loftið ný útvarpsstöð sem ber heitið Íslenska Bylgjan og verður aðeins spiluð íslensk tónlist á stöðinni. „Þetta er skemmtileg viðbót við Bylgjuna, rétt eins og núverandi angar Bylgjunnar, sem eru Létt Bylgjan og Gull Bylgjan. Á Íslensku Bylgjunni verður eingöngu leikin íslensk tónlist, eða eftir íslenskt tónlistarfólk. Íslenska Bylgjan ætti því að verða frábær ferðafélagi í sumar. Endilega kíktu í heimsókn á morgun, föstudag, með því að stilla á tíðnina FM103.9, eða smella á nafnið „Íslenska“ á skjánum um leið og þú kemur út í bíl. Stöndum saman og styðjum íslenska tónlist,“ segir Brynjar Már Valdimarsson tónlistastjóri Bylgjunnar og FM957. Ósk Gunnarsdóttir verður eina útvarpskona stöðvarinnar og verður hún í loftinu alla virka daga frá 10-15. „Ég hef unnið að allskonar verkefnum í gegnum árin er varða íslenska tónlistarbransann hvort sem það er umboðsmennska, tónlistarhátíðir eða hjá Útón að kynna íslenska tónlist erlendis. Ég er gríðarlega spennt og stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni,“ segir Ósk.
Íslenska á tækniöld Fjölmiðlar Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira